Kevin Bacon rifjar upp fótafimi í Footloose-áskorun á TikTok Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júlí 2022 13:40 Kevin Bacon og eiginkona hans Kyra Sedgwick glöddu netverja með þátttöku sinni í nýrri Footloose áskorun á Tiktok. Getty Stórleikarinn Kevin Bacon kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart þegar hann tók þátt í Footloose dans-áskorun á TikTok á dögunum ásamt eiginkonu sinni leikkonunni Kyru Sedgwick. Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“ Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira
Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“
Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira