Stefnir í áhorfendamet á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 16:01 Tiger Woods mætir til leiks á Opna breska meistaramótinu og Jack Nicklaus. The Open Alls munu 290 þúsund manns mæta og fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á hinum fornfræga St. Andrews-velli á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Opna breska Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Opna breska Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira