Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2022 06:01 Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru ekki í opnu sambandi eða fjölástarsambandi. Getty „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ Í dag eru sambandsformin allavega, svo ólík og margbreytileg að stundum á orðið form kannski ekki við í öllum tilvikum. Fólk er orðið frjálsara og opnara þegar kemur að löngunum sínum og væntingum til sambanda og ástar en undanfarin misseri hafa svokölluð opin sambönd og fjölástir verið mikið í umræðunni. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til þeirra sem tilheyra ekki þessum hópi heldur þeirra sem telja sig vera í þessu hefðbundna sambandsformi milli tveggja aðila. Sambandi þar sem ekki hefur verið rætt um að opna sambandið eða eiga í einhverskonar ástar- eða kynlífssambandi við aðila utan sambandsins. Spurningin er kynjaskipt og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem við á. Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla?Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Í dag eru sambandsformin allavega, svo ólík og margbreytileg að stundum á orðið form kannski ekki við í öllum tilvikum. Fólk er orðið frjálsara og opnara þegar kemur að löngunum sínum og væntingum til sambanda og ástar en undanfarin misseri hafa svokölluð opin sambönd og fjölástir verið mikið í umræðunni. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til þeirra sem tilheyra ekki þessum hópi heldur þeirra sem telja sig vera í þessu hefðbundna sambandsformi milli tveggja aðila. Sambandi þar sem ekki hefur verið rætt um að opna sambandið eða eiga í einhverskonar ástar- eða kynlífssambandi við aðila utan sambandsins. Spurningin er kynjaskipt og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem við á. Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla?Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki?
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48