Stenson og Garcia stökkva upp listann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 09:52 Sergio Garcia fór vel af stað í morgun. Stuart Franklin/R&A/R&A via Getty Images Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu. Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér. Golf Opna breska Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Golf Opna breska Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira