Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Ása Ninna Pétursdóttir og Elísabet Hanna Maríudóttir skrifa 19. júlí 2022 08:30 Elva Björk Jónssóttir er Miss Gullfoss. ARNÓR TRAUSTI Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper. Miss Universe Iceland Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira