Stiller og Ólafur Darri féllust í faðma við endurfundi Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 13:02 Þeir félagarnir hafa leikið í tveimur kvikmyndum saman, The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2. Skjáskot/Twitter Leikarinn Ben Stiller var staddur hér á landi í vikunni ásamt leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni. Þeir féllust í faðma þegar þeir hittust í Stykkishólmi í fyrsta sinn í langan tíma. Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14
Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55