Draumadagur í Drangey hjá Áslaugu Örnu og vinum Ása Ninna Pétursdóttir og Magnús Jochum Pálsson skrifa 22. júlí 2022 13:48 Brosin voru býsna breið í ferðinni hjá Áslaugu Örnu og vinum hennar. Instagram Veðurblíðan og náttúrufegurðin í Skagafirðinum virtust fara vel með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýsköpunarráðherra, og stjörnum prýddan vinahóp hennar í skemmtiferð þeirra í vikunni. „Fegurðin næst ekki á mynd“ Hópurinn var samkvæmt Instagram samankominn í hesta- og skemmtiferð í Skagafirðinum og af myndunum að dæma var gleðin allsráðandi í ferðinni. Meðal áfangastaða var eyjan Drangey sem er einna helst þekkt fyrir að vera banastaður Grettis Ásmundarsonar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Í myndbandi sem Áslaug Arna birti á Instagram-síðu sinni dásamar hún eyjuna fyrir náttúrufegurð sem að hennar sögn „næst ekki á mynd“. Leikkonan Nína Dögg Filipusardóttir birti einnig myndasyrpu frá ferðinni á Instagram. Þar þakkar hún Lilju Pálmadóttur, athafnakonu, fyrir „stórkostlegar móttökur“ á heimili hennar að Hofi þar sem ferðin hófst. Ásamt siglingunni í Drangey var riðið yfir Merkilgil með hundrað hesta stóð en af myndunum að dæma voru veðurguðirnir með ferðlalöngunum í liði. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Föruneyti Áslaugar var ekki af verri endanum en með í för voru leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg, Guðjón í Oz og Anna Ólafsdóttir, Lilja Pálmadóttir, Bjarni Ben og Þóra Margrét, Sigurbjörn Þorkelsson og Heiða Magnúsdóttir, Helga Thors og Bjössi Ólafs, Pétur Blöndal og Anna Sigga, Dj Sóley hjá Ölgerðinni og fleiri. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Hestar Ferðalög Samkvæmislífið Skagafjörður Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
„Fegurðin næst ekki á mynd“ Hópurinn var samkvæmt Instagram samankominn í hesta- og skemmtiferð í Skagafirðinum og af myndunum að dæma var gleðin allsráðandi í ferðinni. Meðal áfangastaða var eyjan Drangey sem er einna helst þekkt fyrir að vera banastaður Grettis Ásmundarsonar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Í myndbandi sem Áslaug Arna birti á Instagram-síðu sinni dásamar hún eyjuna fyrir náttúrufegurð sem að hennar sögn „næst ekki á mynd“. Leikkonan Nína Dögg Filipusardóttir birti einnig myndasyrpu frá ferðinni á Instagram. Þar þakkar hún Lilju Pálmadóttur, athafnakonu, fyrir „stórkostlegar móttökur“ á heimili hennar að Hofi þar sem ferðin hófst. Ásamt siglingunni í Drangey var riðið yfir Merkilgil með hundrað hesta stóð en af myndunum að dæma voru veðurguðirnir með ferðlalöngunum í liði. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Föruneyti Áslaugar var ekki af verri endanum en með í för voru leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg, Guðjón í Oz og Anna Ólafsdóttir, Lilja Pálmadóttir, Bjarni Ben og Þóra Margrét, Sigurbjörn Þorkelsson og Heiða Magnúsdóttir, Helga Thors og Bjössi Ólafs, Pétur Blöndal og Anna Sigga, Dj Sóley hjá Ölgerðinni og fleiri. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__)
Hestar Ferðalög Samkvæmislífið Skagafjörður Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira