Tuttugu þúsund áhorfendur báru grímur til að reyna að lokka Suarez heim Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2022 12:02 Stuðningsmenn Nacional vilja ólmir fá Luis Suarez heim. Vísir/Getty Um tuttugu þúsund stuðningsmenn úrúgvæska liðsins Nacional báru grímur með andliti Luis Suarez í von um að auka líkurnar á því að leikmaðurinn snúi heim áður en félagsskiptaglugginn lokar. Þessi 35 ára fyrru leikmaður Liverpool og Barcelona er án félags eftir að samningur hans við Atlético Madrid rann út í sumar. Ýmsar heimildir benda til þess að Suarez hafi boðist að ganga til liðs við þýska liðið Borussia Dortmund. Fréttir frá heimalandi hans, Úrúgvæ, gefa þó í skyn að Suarez sé á leið til liðsins þar sem ferill hans hófst, Nacional. Suarez lék aðeins eitt tímabil með Nacional á sínum tíma. Það var tímabilið 2005/2006, en þá var framherjinn 18 ára gamall. Hann spilaði 27 leiki og skoraði tíu mörk er liðið tryggði sér úrúgvæska deildarmeistaratitilinn. Stuðningsmenn Nacional urður augljóslega spenntir þegar fréttir bárust af því að Suarez gæti verið á heimleið. Þeir gengu það langt að prenta grímur fyrir alla stuðningsmenn sem mættu á leik liðsins í gær, ásamt því að prenta um fimmtán þúsund spjöld sem á stóð #SuarezANacional (í. #SuarezTilNacional). Á níundu mínútu leiksins settu svo stuðningsmennirnir upp grímurnar og héldu spjöldunum hátt á lofti, en það var til heiðurs níunni sem leikmaðurinn bar á treyju sinni á tíma sínum hjá félaginu. 20,000 Nacional fans wore Luis Suarez masks at a match on Thursday night, but will their cunning plan work? 🤔#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2022 Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Sjá meira
Þessi 35 ára fyrru leikmaður Liverpool og Barcelona er án félags eftir að samningur hans við Atlético Madrid rann út í sumar. Ýmsar heimildir benda til þess að Suarez hafi boðist að ganga til liðs við þýska liðið Borussia Dortmund. Fréttir frá heimalandi hans, Úrúgvæ, gefa þó í skyn að Suarez sé á leið til liðsins þar sem ferill hans hófst, Nacional. Suarez lék aðeins eitt tímabil með Nacional á sínum tíma. Það var tímabilið 2005/2006, en þá var framherjinn 18 ára gamall. Hann spilaði 27 leiki og skoraði tíu mörk er liðið tryggði sér úrúgvæska deildarmeistaratitilinn. Stuðningsmenn Nacional urður augljóslega spenntir þegar fréttir bárust af því að Suarez gæti verið á heimleið. Þeir gengu það langt að prenta grímur fyrir alla stuðningsmenn sem mættu á leik liðsins í gær, ásamt því að prenta um fimmtán þúsund spjöld sem á stóð #SuarezANacional (í. #SuarezTilNacional). Á níundu mínútu leiksins settu svo stuðningsmennirnir upp grímurnar og héldu spjöldunum hátt á lofti, en það var til heiðurs níunni sem leikmaðurinn bar á treyju sinni á tíma sínum hjá félaginu. 20,000 Nacional fans wore Luis Suarez masks at a match on Thursday night, but will their cunning plan work? 🤔#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2022
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn