Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. júlí 2022 23:47 Margrét Lilja Vilmundardóttir og Pétur G. Markan ásamt bréfinu sem þau fengu. Myndin er samsett. Aðsent Pétur G. Markan, biskupsritari og Margrét Lilja Vilmundardóttir, prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði fengu dularfullt bréf inn um lúguna nú á dögunum. Í bréfinu má sjá fordómafulla orðræðu gagnvart hinsegin samfélaginu og segja þau bréfið sýna hversu mikilvægt sé að halda baráttunni áfram. Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan. Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan.
Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira