Reading kynnir nýja umhverfisvæna knattspyrnutreyju úr plastflöskum Atli Arason skrifar 26. júlí 2022 06:56 Reading vonast til þess að treyjan vekji athylgi og umræðu meðal knattspyrnu áhorfanda Reading / Jason Dawson Knattspyrnufélagið Reading á Englandi hefur vakið athygli fyrir nýju knattspyrnutreyju sína fyrir næsta leiktímabil. Treyjan er alfarið búin til úr endurunnum plastflöskum og getur sjálf verið endurunnin í framtíðinni. Ítalski fataframleiðandinn Macron sér um að framleiða treyjurnar. Einn treyja er unninn úr 13 og hálfri eins lítra plastflöskum en félagið vil með þessu vekja áhuga stuðningsmanna liðsins sem og annara á loftslagsbreytingum. Á ermum treyjurnar er 151 lína en hver lína táknar meðalhitastig á jörðinni frá árinu 1871, árið sem félagið var stofnað. Rauð lína táknar hita yfir meðaltali en blá lína þýðir hiti undir meðaltali.Reading Bláu línurnar gefa til kynna að árið var kaldra en meðalhiti allra áranna 151 frá stofnun félagsins en rauðu litirnir gefa til kynna að árið var heitara en meðalhitinn á þessu tímabili. „Við vonumst til þess að treyjan hvetji til fleiri umræður um loftslagsbreytingar á meðal stuðningsmanna,“ sagði Tim Kilpatrick, sölu- og markaðsstjóri Reading, í tilkynningu frá félaginu. „Við erum ekki fullkomin en þetta er upphaf einhverskonar ferðalags. Við erum ekki að reyna að breyta heiminum á einni nóttu. Við miðum af því að minnka okkar kolefnisfótspor sem fótboltaklúbbur og gefa stuðningsmönnum okkar tækifæri á því að koma með okkur í það ferðalag,“ bætti Kilpatrick við. We’re proud to unveil our 2022-23 @MacronSports home kit. Alongside the classic blue and white hoops this season, sit stripes!We can’t do everything, but we can’t do nothing. Let @UniofReading warming stripes start your climate conversation!#ShowYourStripes #HoopsForTheFuture— Reading FC (@ReadingFC) July 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Sjá meira
Einn treyja er unninn úr 13 og hálfri eins lítra plastflöskum en félagið vil með þessu vekja áhuga stuðningsmanna liðsins sem og annara á loftslagsbreytingum. Á ermum treyjurnar er 151 lína en hver lína táknar meðalhitastig á jörðinni frá árinu 1871, árið sem félagið var stofnað. Rauð lína táknar hita yfir meðaltali en blá lína þýðir hiti undir meðaltali.Reading Bláu línurnar gefa til kynna að árið var kaldra en meðalhiti allra áranna 151 frá stofnun félagsins en rauðu litirnir gefa til kynna að árið var heitara en meðalhitinn á þessu tímabili. „Við vonumst til þess að treyjan hvetji til fleiri umræður um loftslagsbreytingar á meðal stuðningsmanna,“ sagði Tim Kilpatrick, sölu- og markaðsstjóri Reading, í tilkynningu frá félaginu. „Við erum ekki fullkomin en þetta er upphaf einhverskonar ferðalags. Við erum ekki að reyna að breyta heiminum á einni nóttu. Við miðum af því að minnka okkar kolefnisfótspor sem fótboltaklúbbur og gefa stuðningsmönnum okkar tækifæri á því að koma með okkur í það ferðalag,“ bætti Kilpatrick við. We’re proud to unveil our 2022-23 @MacronSports home kit. Alongside the classic blue and white hoops this season, sit stripes!We can’t do everything, but we can’t do nothing. Let @UniofReading warming stripes start your climate conversation!#ShowYourStripes #HoopsForTheFuture— Reading FC (@ReadingFC) July 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Sjá meira