Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júlí 2022 15:31 Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu. Aðsend George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. Kastali frá 16. öld „Brúðkaupið okkar fór fram í TOULOUSE, í Castle Rochemontès sem var byggður á 16. öld og er einn sá fallegasti í Suður-Frakklandi,“ segir Georg. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Hitabylgjur geisuðu yfir meginlandið en kom það þó ekki að sök. „Þrátt fyrir 38 stiga hita var þetta glæsilegur viðburður sem við áttum með bestu vinum okkar og fjölskyldu.“ Brúðhjónin voru stórglæsileg.Aðsend Menningarheimar sameinast Georg segir að brúðkaupið hafi blandað saman menningu þeirra frá Brasilíu, Frakklandi og Íslandi. Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur úr hljómsveitinni Kaleo sungu og spiluðu fyrir brúðhjónin og veislugesti, sem og Leo Caranga frá Brasilíu. Natalie Gunnarsdóttir, DJ Yahamo, þeytti svo skífum fram í nóttina. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Veislan var hin allra glæsilegasta í franskri sveitasælu og var meðal annars hannaður sérstakur Kalda bjór tileinkaður brúðkaupinu. Að sjálfsögðu var sérhannaður bjór í veislunni.Instagram @georgleite Hin nýgiftu Georg og Anaïs.Aðsend Ástin og lífið Brúðkaup Frakkland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01 Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Kastali frá 16. öld „Brúðkaupið okkar fór fram í TOULOUSE, í Castle Rochemontès sem var byggður á 16. öld og er einn sá fallegasti í Suður-Frakklandi,“ segir Georg. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Hitabylgjur geisuðu yfir meginlandið en kom það þó ekki að sök. „Þrátt fyrir 38 stiga hita var þetta glæsilegur viðburður sem við áttum með bestu vinum okkar og fjölskyldu.“ Brúðhjónin voru stórglæsileg.Aðsend Menningarheimar sameinast Georg segir að brúðkaupið hafi blandað saman menningu þeirra frá Brasilíu, Frakklandi og Íslandi. Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur úr hljómsveitinni Kaleo sungu og spiluðu fyrir brúðhjónin og veislugesti, sem og Leo Caranga frá Brasilíu. Natalie Gunnarsdóttir, DJ Yahamo, þeytti svo skífum fram í nóttina. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Veislan var hin allra glæsilegasta í franskri sveitasælu og var meðal annars hannaður sérstakur Kalda bjór tileinkaður brúðkaupinu. Að sjálfsögðu var sérhannaður bjór í veislunni.Instagram @georgleite Hin nýgiftu Georg og Anaïs.Aðsend
Ástin og lífið Brúðkaup Frakkland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01 Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01
Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22
Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01
Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30