Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 12:00 Klara Bühl í leiknum á móti Austurríki í átta liða úrslitunum. Getty/Harriet Lander 21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Þýskaland mætir þar Frakklandi og í boði er úrslitaleikur á móti Englandi á Wembley. Klara Bühl er ekki meidd og ekki í banni. Ástæðan fyrir fjarveru hennar í kvöld er að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Þýska sambandið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Klara Bühl has tested positive for Covid-19 and will miss the semi-final vs. France. She has been isolated but is not currently displaying symptoms. The rest of the team and staff have returned additional negative tests.WIR #IMTEAM #WEURO2022 pic.twitter.com/TjN6uRyCFj— Germany (@DFB_Team_EN) July 26, 2022 Bühl er liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur hjá Bayern München. Bühl er framherji sem skoraði fyrir þýska landsliðið í sigri á Spáni í riðlakeppninni en alls hefur hún skorað 13 mörk í 28 landsleikjum. Klara fór mjög illa með algjört dauðafæri í sigrinum á Austurríki í átta liða úrslitunum en sem betur fer fyrir hana þó kom það ekki að sök. Klara fór strax í einangrun en sýnir engin einkenni. Restin af þýska liðinu fór líka í próf en enginn annar hefur fengið jákvæða niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Klara Bu hl (@buehlklara) EM 2022 í Englandi Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Þýskaland mætir þar Frakklandi og í boði er úrslitaleikur á móti Englandi á Wembley. Klara Bühl er ekki meidd og ekki í banni. Ástæðan fyrir fjarveru hennar í kvöld er að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Þýska sambandið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Klara Bühl has tested positive for Covid-19 and will miss the semi-final vs. France. She has been isolated but is not currently displaying symptoms. The rest of the team and staff have returned additional negative tests.WIR #IMTEAM #WEURO2022 pic.twitter.com/TjN6uRyCFj— Germany (@DFB_Team_EN) July 26, 2022 Bühl er liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur hjá Bayern München. Bühl er framherji sem skoraði fyrir þýska landsliðið í sigri á Spáni í riðlakeppninni en alls hefur hún skorað 13 mörk í 28 landsleikjum. Klara fór mjög illa með algjört dauðafæri í sigrinum á Austurríki í átta liða úrslitunum en sem betur fer fyrir hana þó kom það ekki að sök. Klara fór strax í einangrun en sýnir engin einkenni. Restin af þýska liðinu fór líka í próf en enginn annar hefur fengið jákvæða niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Klara Bu hl (@buehlklara)
EM 2022 í Englandi Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira