Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 12:00 Klara Bühl í leiknum á móti Austurríki í átta liða úrslitunum. Getty/Harriet Lander 21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Þýskaland mætir þar Frakklandi og í boði er úrslitaleikur á móti Englandi á Wembley. Klara Bühl er ekki meidd og ekki í banni. Ástæðan fyrir fjarveru hennar í kvöld er að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Þýska sambandið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Klara Bühl has tested positive for Covid-19 and will miss the semi-final vs. France. She has been isolated but is not currently displaying symptoms. The rest of the team and staff have returned additional negative tests.WIR #IMTEAM #WEURO2022 pic.twitter.com/TjN6uRyCFj— Germany (@DFB_Team_EN) July 26, 2022 Bühl er liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur hjá Bayern München. Bühl er framherji sem skoraði fyrir þýska landsliðið í sigri á Spáni í riðlakeppninni en alls hefur hún skorað 13 mörk í 28 landsleikjum. Klara fór mjög illa með algjört dauðafæri í sigrinum á Austurríki í átta liða úrslitunum en sem betur fer fyrir hana þó kom það ekki að sök. Klara fór strax í einangrun en sýnir engin einkenni. Restin af þýska liðinu fór líka í próf en enginn annar hefur fengið jákvæða niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Klara Bu hl (@buehlklara) EM 2022 í Englandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Þýskaland mætir þar Frakklandi og í boði er úrslitaleikur á móti Englandi á Wembley. Klara Bühl er ekki meidd og ekki í banni. Ástæðan fyrir fjarveru hennar í kvöld er að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Þýska sambandið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Klara Bühl has tested positive for Covid-19 and will miss the semi-final vs. France. She has been isolated but is not currently displaying symptoms. The rest of the team and staff have returned additional negative tests.WIR #IMTEAM #WEURO2022 pic.twitter.com/TjN6uRyCFj— Germany (@DFB_Team_EN) July 26, 2022 Bühl er liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur hjá Bayern München. Bühl er framherji sem skoraði fyrir þýska landsliðið í sigri á Spáni í riðlakeppninni en alls hefur hún skorað 13 mörk í 28 landsleikjum. Klara fór mjög illa með algjört dauðafæri í sigrinum á Austurríki í átta liða úrslitunum en sem betur fer fyrir hana þó kom það ekki að sök. Klara fór strax í einangrun en sýnir engin einkenni. Restin af þýska liðinu fór líka í próf en enginn annar hefur fengið jákvæða niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Klara Bu hl (@buehlklara)
EM 2022 í Englandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira