„Væri gaman að vinna hann einu sinni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2022 07:01 Klopp hefur tvívegis mistekist að vinna Samfélagsskjöldinn. Hann vill bæta úr því í dag. Roland Krivec/DeFodi Images via Getty Images Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni. Liverpool spilaði um Samfélagsskjöldinn 2019 og 2020 en tapaði í bæði skipti eftir vítaspyrnukeppni. Í fyrri leiknum fyrir Manchester City og þeim síðari fyrir Arsenal. „Leikurinn er mjög mikilvægur vegna þess að við höfum spilað þennan úrslitaleik tvisvar sinnum og það væri gaman að vinna hann einu sinni. Þetta er síðasti enski bikarinn fyrir okkur til að strika af listanum. Svo við munum gera okkar besta, að sjálfsögðu,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir leik. Leikurinn er árlegt uppgjör Englandsmeistara og bikarmeistara en Liverpool vann bæði FA-bikarinn og deildabikarinn á síðustu leiktíð. Liðið þurfti hins vegar að sjá eftir enska meistaratitlinum í hendur Manchester City á lokadegi deildarinnar. Aðspurður um hversu langan tíma það hafi tekið hann að jafna sig á þeim vonbrigðum segir Klopp: „Það tók mig bara einn dag, því daginn eftir var skrúðganga um borgina, og ég sætti mig við það allt saman vegna þess að við vissum að titilbaráttan var jöfn, við vissum að það voru augnablik af óheppni sem skiptu sköpum. En þetta eru íþróttir og við föllumst á reglurnar. Eitt aukastig í 38 leikjum og eitt mark á 90 mínútum er oft nóg til að hafa áhrif. Við sættum okkur við það. Svo það tók mig ekki langan tíma.“ Leikur Liverpool og Manchester City hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fyrir leikinn fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Liverpool spilaði um Samfélagsskjöldinn 2019 og 2020 en tapaði í bæði skipti eftir vítaspyrnukeppni. Í fyrri leiknum fyrir Manchester City og þeim síðari fyrir Arsenal. „Leikurinn er mjög mikilvægur vegna þess að við höfum spilað þennan úrslitaleik tvisvar sinnum og það væri gaman að vinna hann einu sinni. Þetta er síðasti enski bikarinn fyrir okkur til að strika af listanum. Svo við munum gera okkar besta, að sjálfsögðu,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir leik. Leikurinn er árlegt uppgjör Englandsmeistara og bikarmeistara en Liverpool vann bæði FA-bikarinn og deildabikarinn á síðustu leiktíð. Liðið þurfti hins vegar að sjá eftir enska meistaratitlinum í hendur Manchester City á lokadegi deildarinnar. Aðspurður um hversu langan tíma það hafi tekið hann að jafna sig á þeim vonbrigðum segir Klopp: „Það tók mig bara einn dag, því daginn eftir var skrúðganga um borgina, og ég sætti mig við það allt saman vegna þess að við vissum að titilbaráttan var jöfn, við vissum að það voru augnablik af óheppni sem skiptu sköpum. En þetta eru íþróttir og við föllumst á reglurnar. Eitt aukastig í 38 leikjum og eitt mark á 90 mínútum er oft nóg til að hafa áhrif. Við sættum okkur við það. Svo það tók mig ekki langan tíma.“ Leikur Liverpool og Manchester City hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fyrir leikinn fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti