Tvöfölduðu tígrisdýrastofninn á tíu árum en glíma nú við tíðari árásir Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 11:34 Bengaltígur í Bardiya-þjóðgarðinum í Nepal. Getty Stjórnvöldum í Nepal hefur tekist að tvöfalda tígrisdýrastofn sinn á tíu árum. Nú glíma landsmenn þó við tíðari árásir frá dýrunum. Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það. Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það.
Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00