Brekkusöngur í miðbænum í kvöld Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júlí 2022 14:23 Tuna de Derecho hefur verið starfandi frá 16. öld og mun í kvöld spila fyrir gesti Spánska. Aðsent Það er margt um að vera yfir verslunarmannahelgina en það verður ekki bara stuð og stemming úti á landi. Í miðborginni verður sungið í brekkunni í Ingólfsstræti þegar spænsk þjóðlagasveit syngur fyrir gesti barsins Spánska klukkan átta í kvöld. Þjóðlagasveitin sem spilar í kvöld heitir Tuna de Derecho de Valladolid og er frá Norður-Spáni en hljómsveitin hefur verið starfandi frá 16. öld, að sögn Þórdísar Guðjónsdóttur, eigandi Spánska. Þjóðlagasveitin Tuna de Derecho de Valladolid í fullum skrúða.Aðsent Fyrirbærið „tuna“ er sjálft margra alda gamalt og hófst þegar háskólanemar hópuðu sig saman og fluttu tónlist í skiptum fyrir mat og pening. Fjöldi slíkra sveita er enn starfandi og í kvöld getur fólk kíkt á Spánska til að hlusta á þessa aldagömlu hefð. Tuna de Derecho de Valladolid spilaði á Spánska á þriðjudaginn við góðar undirtektir og þá sagði Augustin, veitingamaður á Spánska, við Eirík Jónsson „Þeir ætla að koma aftur á föstudagskvöldið klukkan átta, þá er Verslunarmannahelgin að byrja og þetta toppar allan brekkusöng hvar sem er. Ókeypis aðgangur!“ Hér fyrir neðan má hlusta á eitt laganna sem sveitin tók á þriðjudaginn: Tónlist Menning Reykjavík Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Þjóðlagasveitin sem spilar í kvöld heitir Tuna de Derecho de Valladolid og er frá Norður-Spáni en hljómsveitin hefur verið starfandi frá 16. öld, að sögn Þórdísar Guðjónsdóttur, eigandi Spánska. Þjóðlagasveitin Tuna de Derecho de Valladolid í fullum skrúða.Aðsent Fyrirbærið „tuna“ er sjálft margra alda gamalt og hófst þegar háskólanemar hópuðu sig saman og fluttu tónlist í skiptum fyrir mat og pening. Fjöldi slíkra sveita er enn starfandi og í kvöld getur fólk kíkt á Spánska til að hlusta á þessa aldagömlu hefð. Tuna de Derecho de Valladolid spilaði á Spánska á þriðjudaginn við góðar undirtektir og þá sagði Augustin, veitingamaður á Spánska, við Eirík Jónsson „Þeir ætla að koma aftur á föstudagskvöldið klukkan átta, þá er Verslunarmannahelgin að byrja og þetta toppar allan brekkusöng hvar sem er. Ókeypis aðgangur!“ Hér fyrir neðan má hlusta á eitt laganna sem sveitin tók á þriðjudaginn:
Tónlist Menning Reykjavík Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira