Guðríður Haraldsdóttir kveður Birtíng Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. júlí 2022 19:15 Guðríður segist enn vera hress og hafa nóg að gera. Aðsent Guðríður Haraldsdóttir blaðamaður og prófarkalesari lauk sínum síðasta vinnudegi hjá Birtíngi í dag, hún segist kveðja með trega og þakklæti eftir tuttugu og tvö ár hjá fyrirtækinu. Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær. Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær.
Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira