Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 13:31 Alice Tai fagnar með gullverðlaun sín á Samveldisleikunum í gær. Getty/Robert Cianflone/ Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice. Sund Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice.
Sund Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira