Staðreynd að margt starfsfólk upplifir þunglyndi eftir sumarfrí Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. ágúst 2022 08:01 Eftir sumarfrí-þunglyndi er staðreynd og dæmigerð.einkenni hjá mörgu starfsfólki er þá skortur á einbeitingu og eirðarleysi, jafnvel pirringur og/eða að finnast erfitt að sitja kyrr. Vísir/Getty Rannsóknir hafa sýnt að fólk er mun ánægðara áður en það fer í frí í samanburði við þegar fríinu lýkur. Sem gæti hljómað skringilega því það er einmitt eftir frí sem við eigum að vera svo úthvíld og endurnærð. Skýringin á þessu er einfaldlega sú að eftir sumarfrí upplifir mjög margt starfsfólk þunglyndi. Sem á ensku er kallað „post vacation blues“„post vacation depression,“ eða „post vacation syndrome.“ Í vinnu eru dæmigerð einkenni hjá starfsfólki sem upplifir þunglyndi eftir sumarfrí skortur á einbeitingu, eirðarleysi, að finnast erfitt að sitja kyrr, óskilgreind ónota- eða óþægindatilfinning eða að fólk verður pirrað í skapi. Sumir ná sér í gang á nokkrum dögum. Aðrir fara að kvíða fyrir að mæta til vinnu nokkrum dögum áður en sumarfríi lýkur. Þannig að auðvitað er þetta alls konar eins og svo margt annað. Hér eru nokkur ráð sem geta hjálpað okkur að milda áhrifin eða að yfirstíga þetta tímabil fyrr en ella. #1. Að komast aftur í rútínu Því fyrr sem við náum rútínunni okkar aftur í jafnvægi, því fyrr tekst okkur að yfirstíga þunglyndið eða leiðan sem við erum að upplifa fyrstu vinnudagana. Að koma svefninum í rútínu er lykilatriði en eins litlir hlutir eins og að koma reglu á mataræðið (sem oft fer aðeins úr skorðum í sumarfríum) og drekka nóg af vatni. #2: Að ætla sér mikið of hratt er ekki málið Að klára sumarfríið, vakna eldsnemma og búast við að við verðum algjörlega söm til vinnu strax á fyrsta degi, er ekki málið, Því það að hrista þunglyndið af sér eða láta eins og það sé ekki til staðar, er alls ekki rétta leiðin til að yfirstíga það. Betra er að leyfa þessari líðan að koma fram og gefa sjálfum sér svigrúm til að vinna úr því. Þess vegna getur verið gott að skipuleggja verkefnaskil, fundi, yfirvinnu og fleira á þann hátt að það fari ekki algjörlega allt á fullt, strax og við mætum aftur til vinnu. #3: Mildunaraðgerðir Þeir sem eru enn í fríi, geta líka spornað við þunglyndinu með því að undirbúa sig undir sumarfrís-lokin áður en fríinu lýkur. Til dæmis með því að byrja að aðlagast daglega lífinu okkar aftur í smá skömmtum. Eitt ráð gæti verið að stilla klukkuna á morgnana, þótt við séum ekkert endilega að vakna eldsnemma. Eða kíkja aftur í ræktina einu sinni til tvisvar áður en fríinu lýkur, ef ræktin er hluti af daglegu rútínunni okkar. Að koma máltíðum á rétt ról er líka gott ráð. #4. Að dreifa frídögunum Enn einn ráðið er að dreifa sumarfrísdögunum og eiga eitthvað af þeim inni til að nota á haustin eða veturna. Því það að vita af fríi framundan getur spornað við því að við séum að upplifa þetta þunglyndi, leiða eða depurð. #5. Jákvætt hugarfar Loks er það jákvæðnin. Hún kemur okkur svo ótrúlega langt og hjálpar í einu og öllu. Að stilla okkur fyrirfram inn á jákvætt hugarfar, þótt það kalli á smá átak, er því þess virði. Því betur sem okkur tekst til, því betur mun okkur líða. Það sem getur hjálpað er til dæmis að láta okkur hlakka til að hitta vinnufélagana okkar eða að hlakka til þegar skólarnir byrja á ný og notalega rútína heimilisins og fjölskyldu er komin í fastar skorður á ný. Heilsa Starfsframi Vinnumarkaður Mannauðsmál Góðu ráðin Tengdar fréttir Bjóða starfsfólki svefnráðgjöf og skoða hagræðingar á vinnutíma Svefnráðgjöf, námskeið og fleira er liður í innleiðingu Samkaupa á svefnstjórnun til að auka á vellíðan starfsfólks. 5. maí 2022 07:01 Að vera einmana í fríinu er staðreynd hjá sumum Þótt við séum vel flest spennt fyrir sumarfríinu er það staðreynd að það er líka hópur fólks sem er mjög einmana í fríum frá vinnu. Og jafnvel kvíðir þeim dögum. 22. júlí 2022 08:01 Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00 Þegar allt gengur á afturfótunum og ekkert gengur upp Varstu að sækja um draumastarfið og fékkst það ekki? Hefur þú verið að vonast eftir launahækkun í dágóðan tíma en ekkert gerist? Eru samskiptin við suma vinnufélagana ömurleg? 23. maí 2022 07:01 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Sjá meira
Skýringin á þessu er einfaldlega sú að eftir sumarfrí upplifir mjög margt starfsfólk þunglyndi. Sem á ensku er kallað „post vacation blues“„post vacation depression,“ eða „post vacation syndrome.“ Í vinnu eru dæmigerð einkenni hjá starfsfólki sem upplifir þunglyndi eftir sumarfrí skortur á einbeitingu, eirðarleysi, að finnast erfitt að sitja kyrr, óskilgreind ónota- eða óþægindatilfinning eða að fólk verður pirrað í skapi. Sumir ná sér í gang á nokkrum dögum. Aðrir fara að kvíða fyrir að mæta til vinnu nokkrum dögum áður en sumarfríi lýkur. Þannig að auðvitað er þetta alls konar eins og svo margt annað. Hér eru nokkur ráð sem geta hjálpað okkur að milda áhrifin eða að yfirstíga þetta tímabil fyrr en ella. #1. Að komast aftur í rútínu Því fyrr sem við náum rútínunni okkar aftur í jafnvægi, því fyrr tekst okkur að yfirstíga þunglyndið eða leiðan sem við erum að upplifa fyrstu vinnudagana. Að koma svefninum í rútínu er lykilatriði en eins litlir hlutir eins og að koma reglu á mataræðið (sem oft fer aðeins úr skorðum í sumarfríum) og drekka nóg af vatni. #2: Að ætla sér mikið of hratt er ekki málið Að klára sumarfríið, vakna eldsnemma og búast við að við verðum algjörlega söm til vinnu strax á fyrsta degi, er ekki málið, Því það að hrista þunglyndið af sér eða láta eins og það sé ekki til staðar, er alls ekki rétta leiðin til að yfirstíga það. Betra er að leyfa þessari líðan að koma fram og gefa sjálfum sér svigrúm til að vinna úr því. Þess vegna getur verið gott að skipuleggja verkefnaskil, fundi, yfirvinnu og fleira á þann hátt að það fari ekki algjörlega allt á fullt, strax og við mætum aftur til vinnu. #3: Mildunaraðgerðir Þeir sem eru enn í fríi, geta líka spornað við þunglyndinu með því að undirbúa sig undir sumarfrís-lokin áður en fríinu lýkur. Til dæmis með því að byrja að aðlagast daglega lífinu okkar aftur í smá skömmtum. Eitt ráð gæti verið að stilla klukkuna á morgnana, þótt við séum ekkert endilega að vakna eldsnemma. Eða kíkja aftur í ræktina einu sinni til tvisvar áður en fríinu lýkur, ef ræktin er hluti af daglegu rútínunni okkar. Að koma máltíðum á rétt ról er líka gott ráð. #4. Að dreifa frídögunum Enn einn ráðið er að dreifa sumarfrísdögunum og eiga eitthvað af þeim inni til að nota á haustin eða veturna. Því það að vita af fríi framundan getur spornað við því að við séum að upplifa þetta þunglyndi, leiða eða depurð. #5. Jákvætt hugarfar Loks er það jákvæðnin. Hún kemur okkur svo ótrúlega langt og hjálpar í einu og öllu. Að stilla okkur fyrirfram inn á jákvætt hugarfar, þótt það kalli á smá átak, er því þess virði. Því betur sem okkur tekst til, því betur mun okkur líða. Það sem getur hjálpað er til dæmis að láta okkur hlakka til að hitta vinnufélagana okkar eða að hlakka til þegar skólarnir byrja á ný og notalega rútína heimilisins og fjölskyldu er komin í fastar skorður á ný.
Heilsa Starfsframi Vinnumarkaður Mannauðsmál Góðu ráðin Tengdar fréttir Bjóða starfsfólki svefnráðgjöf og skoða hagræðingar á vinnutíma Svefnráðgjöf, námskeið og fleira er liður í innleiðingu Samkaupa á svefnstjórnun til að auka á vellíðan starfsfólks. 5. maí 2022 07:01 Að vera einmana í fríinu er staðreynd hjá sumum Þótt við séum vel flest spennt fyrir sumarfríinu er það staðreynd að það er líka hópur fólks sem er mjög einmana í fríum frá vinnu. Og jafnvel kvíðir þeim dögum. 22. júlí 2022 08:01 Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00 Þegar allt gengur á afturfótunum og ekkert gengur upp Varstu að sækja um draumastarfið og fékkst það ekki? Hefur þú verið að vonast eftir launahækkun í dágóðan tíma en ekkert gerist? Eru samskiptin við suma vinnufélagana ömurleg? 23. maí 2022 07:01 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Sjá meira
Bjóða starfsfólki svefnráðgjöf og skoða hagræðingar á vinnutíma Svefnráðgjöf, námskeið og fleira er liður í innleiðingu Samkaupa á svefnstjórnun til að auka á vellíðan starfsfólks. 5. maí 2022 07:01
Að vera einmana í fríinu er staðreynd hjá sumum Þótt við séum vel flest spennt fyrir sumarfríinu er það staðreynd að það er líka hópur fólks sem er mjög einmana í fríum frá vinnu. Og jafnvel kvíðir þeim dögum. 22. júlí 2022 08:01
Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00
Þegar allt gengur á afturfótunum og ekkert gengur upp Varstu að sækja um draumastarfið og fékkst það ekki? Hefur þú verið að vonast eftir launahækkun í dágóðan tíma en ekkert gerist? Eru samskiptin við suma vinnufélagana ömurleg? 23. maí 2022 07:01
Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32