Mjaldurinn í ánni Signu enn í vanda staddur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. ágúst 2022 20:28 Hér má sjá annan mjaldranna í Vestmannaeyjum. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Vannærður mjaldur fannst í ánni Signu nú á þriðjudag en mjaldurinn hefur neitað að borða þá fæðu sem honum hefur verið gefin og hefur vísindafólk á svæðinu miklar áhyggjur af heilsu hans. Líkurnar á því að hann komist aftur á sínar heimaslóðir séu hverfandi. Mjaldurinn er staðsettur í ánni Signu um sjötíu kílómetra norður af París og hafi tilraunir til þess að fá hvalinn til að synda í burt af sjálfsdáðum ekki borið árangur en ekki er vitað hvernig hann komst í þessar aðstæður. BBC greinir frá. Mjaldurinn hefur ekki borðað frosna síld eða ferskan urriða sem honum hefur verið gefinn. Frönsk yfirvöld eru sögð íhuga það að gefa honum vítamínsprautu til þess að auka matarlyst hans og gefa kraft í þeirri von um að mjaldurinn geti synt að Ermarsundinu og komist á heimaslóðir. Sérfræðingar segja að nauðsynlegt sé að mjaldurinn sé færður á næstu tveimur sólarhringum ef hann skuli eiga möguleika á að lifa af. Þau beri samt ekki miklar vonir til þess að hann sé fær um að koma sér á réttan stað þrátt fyrir aðstoð en aflífun sé ekki á dagskrá eins og er. Hér að neðan má sjá mynd af mjaldrinum. Mjaldurinn í SignuAP/Sea Shepherd Frakkland Dýr Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira
Mjaldurinn er staðsettur í ánni Signu um sjötíu kílómetra norður af París og hafi tilraunir til þess að fá hvalinn til að synda í burt af sjálfsdáðum ekki borið árangur en ekki er vitað hvernig hann komst í þessar aðstæður. BBC greinir frá. Mjaldurinn hefur ekki borðað frosna síld eða ferskan urriða sem honum hefur verið gefinn. Frönsk yfirvöld eru sögð íhuga það að gefa honum vítamínsprautu til þess að auka matarlyst hans og gefa kraft í þeirri von um að mjaldurinn geti synt að Ermarsundinu og komist á heimaslóðir. Sérfræðingar segja að nauðsynlegt sé að mjaldurinn sé færður á næstu tveimur sólarhringum ef hann skuli eiga möguleika á að lifa af. Þau beri samt ekki miklar vonir til þess að hann sé fær um að koma sér á réttan stað þrátt fyrir aðstoð en aflífun sé ekki á dagskrá eins og er. Hér að neðan má sjá mynd af mjaldrinum. Mjaldurinn í SignuAP/Sea Shepherd
Frakkland Dýr Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira