Lech Poznan gefur árskortshöfum frítt á leikinn gegn Víkingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 23:30 Leikmenn Lech Poznan þurfa á stuðningi að halda gegn Víkingi. Vísir/Diego ÞPólsku meistararnir í Lech Poznan gera sér greinilega algjörlega grein fyrir því að liðið þarf á stuðningi að halda er Víkingur mætir í heimsókn í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn. Eigendur árskorta á heimaleiki liðsins munu fá frítt á leikinn. Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022 Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira