Giggs sagður hafa hent kærustunni nakinni út á hótelgang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 07:31 Fjölmargir ljósmyndarar og myndatökumenn mynda Ryan Giggs jafnan þegar hann mætir í Manchester Minshull Street Crown réttarsalinn. Getty/Danny Lawson Annar dagur af réttarhöldunum yfir Ryan Giggs var ekki mikið betri en sá fyrsti fyrir þennan sigursælasta leikmann í sögu Manchester United. Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30
Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31
Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti