Ástfangin á rauða dreglinum Elísabet Hanna skrifar 10. ágúst 2022 12:00 Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel voru ástfangin á rauða dreglinum. Getty/Nina Westervelt Baltasar Kormákur og listakonan Sunneva Ása Weisshappel voru glæsileg á rauða dreglinum við heimsfrumsýningu nýjustu myndar Baltasars sem ber heitið Beast. Idris Elba lét sig ekki vanta á svæðið en hann fer með aðalhlutverk myndarinnar. Myndin var frumsýnd í New York á Museum of Modern Art og virtist mikil gleði ríkja meðal aðstandenda myndarinnar. Myndin sem Baltasar leikstýrir fjallar um föður sem fer með dætur sínar til Suður-Afríku þar sem hann kynntist móður þeirra. Þegar þangað er komið breytist draumaferðin í martröð þar sem illgjarnt ljón reynir að ráða daga þeirra. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=oQMc7Sq36mI">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá frumsýningunni: Baltasar Kormákur, Iyana Halley, Leah Jeffries, Will Packer, Idris Elba og Sharlto Copley á heimsfrumsýningu Beast.Getty/Nina Westervelt Mikil gleði var meðal þeirra sem komu að myndinni.Getty/Nina Westervelt Ást og gleði hjá parinu.Getty/Nina Westervelt Idris Elba og Sabrina Dhowre voru líka ástfangin á rauða dreglinum.Getty/Nina Westervelt Svo mikil ást hjá Floyd Jeffrie, Leah Jeffries og Lee Jeffries.Getty/Nina Westervelt Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Balta fannst hann eiga smá sérvisku inni hjá Hollywood Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Beast, er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst. Myndin var unnin í Suður-Afríku síðasta sumar og segir sögu manns sem þarf að kljást við illvígt ljón í hefndarhug á sama tíma og hann reynir að rækta tengslin við dætur sínar á nýjan leik. 26. maí 2022 07:33 Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. 8. október 2021 13:45 Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8. nóvember 2021 14:30 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Myndin var frumsýnd í New York á Museum of Modern Art og virtist mikil gleði ríkja meðal aðstandenda myndarinnar. Myndin sem Baltasar leikstýrir fjallar um föður sem fer með dætur sínar til Suður-Afríku þar sem hann kynntist móður þeirra. Þegar þangað er komið breytist draumaferðin í martröð þar sem illgjarnt ljón reynir að ráða daga þeirra. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=oQMc7Sq36mI">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá frumsýningunni: Baltasar Kormákur, Iyana Halley, Leah Jeffries, Will Packer, Idris Elba og Sharlto Copley á heimsfrumsýningu Beast.Getty/Nina Westervelt Mikil gleði var meðal þeirra sem komu að myndinni.Getty/Nina Westervelt Ást og gleði hjá parinu.Getty/Nina Westervelt Idris Elba og Sabrina Dhowre voru líka ástfangin á rauða dreglinum.Getty/Nina Westervelt Svo mikil ást hjá Floyd Jeffrie, Leah Jeffries og Lee Jeffries.Getty/Nina Westervelt
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Balta fannst hann eiga smá sérvisku inni hjá Hollywood Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Beast, er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst. Myndin var unnin í Suður-Afríku síðasta sumar og segir sögu manns sem þarf að kljást við illvígt ljón í hefndarhug á sama tíma og hann reynir að rækta tengslin við dætur sínar á nýjan leik. 26. maí 2022 07:33 Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. 8. október 2021 13:45 Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8. nóvember 2021 14:30 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Balta fannst hann eiga smá sérvisku inni hjá Hollywood Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Beast, er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst. Myndin var unnin í Suður-Afríku síðasta sumar og segir sögu manns sem þarf að kljást við illvígt ljón í hefndarhug á sama tíma og hann reynir að rækta tengslin við dætur sínar á nýjan leik. 26. maí 2022 07:33
Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. 8. október 2021 13:45
Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8. nóvember 2021 14:30