Hyggjast banna „Parasite-kjallaraíbúðir“ í Seúl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. ágúst 2022 08:20 Íbúðin sem konurnar tvær og 13 ára stelpan lokuðust inni í og létust í, í flóðunum í Seúl. bbc Yfirvöld í Suður Kóreu hyggjast banna ákveðnar tegundir kjallaraíbúða í Seúl, höfuðborg landsins í kjölfar dauða tveggja kvenna og ungrar stelpu sem fórust í miklum flóðum í borginni fyrr í þessari viku. Um er að ræða litlar kjallaraíbúðir, sem voru áberandi í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite en íbúðirnar eru alla jafnan leigðar út til fólks með afar lítið á milli handanna. Framvegis munu yfirvöld í Seúl ekki gefa út byggingarleyfi fyrir slíkum íbúðum og ætla að vinna að endurbótum á þeim íbúðum sem fyrir eru. Upphaflega var greint frá því að átta hefðu látið lífið í gríðarlegum flóðum á mánudag í kjölfar úrhellisrigninga í Seúl. Sú tala er nú komin upp í ellefu en fjórtán slösuðust til viðbótar. Samkvæmt veðurstofu landsins var á sumum svæðum um að ræða mesta regnfall í 80 ár. Á mánudagskvöld fundust tvær konur, systur á fimmtugsaldri og 13 ára dóttir annarrar, látnar í kjallaraíbúðinni sem var þá yfirfullt af vatni. Að því er fregnir herma kölluðu þær á hjálp á meðan vatnið flæddi inn en björgunaraðgerðir mistókust. Hörmungarnar hafa endurvakið athygli á miklum ójöfnuði í landinu, líkt og beint var sjónum að í Parasite-myndinni. Íbúðirnar hafa í raun verið alræmdar í Suður-Kóreru vegna hættulegra lífsskilyrða og ódýrrar leigu en nú hyggjast yfirvöld veita þeim íbúum húsaskjól til bráðabirgða til að vinna endurbætur á íbúðunum. Frá stórmyndinni Parasite þar sem kjallaraíbúðirnar fengu stórt hlutverk og ljósi varpað á andhverfu þeirra, glæsivillur í fínustu hverfum Seúl.skjáskot Suður-Kórea Náttúruhamfarir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Um er að ræða litlar kjallaraíbúðir, sem voru áberandi í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite en íbúðirnar eru alla jafnan leigðar út til fólks með afar lítið á milli handanna. Framvegis munu yfirvöld í Seúl ekki gefa út byggingarleyfi fyrir slíkum íbúðum og ætla að vinna að endurbótum á þeim íbúðum sem fyrir eru. Upphaflega var greint frá því að átta hefðu látið lífið í gríðarlegum flóðum á mánudag í kjölfar úrhellisrigninga í Seúl. Sú tala er nú komin upp í ellefu en fjórtán slösuðust til viðbótar. Samkvæmt veðurstofu landsins var á sumum svæðum um að ræða mesta regnfall í 80 ár. Á mánudagskvöld fundust tvær konur, systur á fimmtugsaldri og 13 ára dóttir annarrar, látnar í kjallaraíbúðinni sem var þá yfirfullt af vatni. Að því er fregnir herma kölluðu þær á hjálp á meðan vatnið flæddi inn en björgunaraðgerðir mistókust. Hörmungarnar hafa endurvakið athygli á miklum ójöfnuði í landinu, líkt og beint var sjónum að í Parasite-myndinni. Íbúðirnar hafa í raun verið alræmdar í Suður-Kóreru vegna hættulegra lífsskilyrða og ódýrrar leigu en nú hyggjast yfirvöld veita þeim íbúum húsaskjól til bráðabirgða til að vinna endurbætur á íbúðunum. Frá stórmyndinni Parasite þar sem kjallaraíbúðirnar fengu stórt hlutverk og ljósi varpað á andhverfu þeirra, glæsivillur í fínustu hverfum Seúl.skjáskot
Suður-Kórea Náttúruhamfarir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira