Skítugasta hlaup ársins á laugardaginn UMFÍ 12. ágúst 2022 08:55 Skráning í Drulluhlaup Krónunnar er í fullum gangi „Við hjá Krónunni höfum ávallt hvatt okkar starfsfólk og viðskiptavini til að huga að heilsusamlegu líferni og ekki síst að hafa gaman og því lá þátttaka okkar í Drulluhlaupinu í augum uppi. Við hlökkum til að hlaupa af stað inn í skemmtilegasta og drullugasta viðburð ársins og vonumst til að sjá sem flesta,“ segir Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála hjá Krónunni en Drulluhlaup Krónunnar fer fram í Mosfellsbæ á laugardaginn. Skráning er í fullum gangi og búist við drullugóðri stemningu en hlaupararnir þurfa meðal annars að hlaupa gegnum leðjupytti og sveifla sér yfir drullupolla. Drullu- og hindrunarhlaupið er hluti af íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK í samstarfi við Krónuna en Krónan leggur mikið upp úr lýðheilsu og styrkir m.a. ár hvert verkefni sem tengjast íþróttum, hreyfingu og lýðheilsu barna. Hlaupið er sniðið fyrir alla fjölskylduna en miðað er við að börn frá átta ára aldri komist í gegnum brautina með stuðningi foreldra eða forráðamanna. Fjölskylduskemmtun Það skiptir ekki aðalmáli að koma fyrst í mark heldur er markmiðið að komast í gegnum allar hindranirnar á leiðinni og skemmta sér. Hlaupið snýst um hreyfingu, gleði og samvinnu. Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK lofar frábærri fjölskylduskemmtun. „Við erum hrikalega spennt að halda drullugasta hlaup landsins í fyrsta sinn og er markmiðið einfaldlega að hafa gaman og stunda skemmtilega hreyfingu. Við miðum við að krakkar, átta ára og eldri, komist auðveldlega í gegnum brautina með aðstoð foreldra eða forráðamanna og síðan hafa allir þátttakendur kost á að skola af sér í Varmárlaug að hlaupi loknu. Eva Ruza og Siggi Gunnars halda fjörinu gangandi á meðan viðburðinum stendur. Það verður mikið fjör fyrir alla fjölskylduna í Mosfellsbæ á laugardag,“ segir Valdimar. Rás og endamark Drulluhlaupsins er staðsett við íþróttahúsið við Varmá í Mosfellsbæ. Þrjátíu manna hópar verða ræstir út með 5 mínútna millibili frá klukkan 11 til 14. Hlaupaleiðin liggur um 3,5 km langan hring sem varðaður er tuttugu og einni stórskemmtilegri hindrun. Fjölskyldur hlaupa saman og hjálpast að í gegnum þrautirnar. Skráðu þig hér Heilsa Íþróttir barna Hlaup Mosfellsbær Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira
Skráning er í fullum gangi og búist við drullugóðri stemningu en hlaupararnir þurfa meðal annars að hlaupa gegnum leðjupytti og sveifla sér yfir drullupolla. Drullu- og hindrunarhlaupið er hluti af íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK í samstarfi við Krónuna en Krónan leggur mikið upp úr lýðheilsu og styrkir m.a. ár hvert verkefni sem tengjast íþróttum, hreyfingu og lýðheilsu barna. Hlaupið er sniðið fyrir alla fjölskylduna en miðað er við að börn frá átta ára aldri komist í gegnum brautina með stuðningi foreldra eða forráðamanna. Fjölskylduskemmtun Það skiptir ekki aðalmáli að koma fyrst í mark heldur er markmiðið að komast í gegnum allar hindranirnar á leiðinni og skemmta sér. Hlaupið snýst um hreyfingu, gleði og samvinnu. Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK lofar frábærri fjölskylduskemmtun. „Við erum hrikalega spennt að halda drullugasta hlaup landsins í fyrsta sinn og er markmiðið einfaldlega að hafa gaman og stunda skemmtilega hreyfingu. Við miðum við að krakkar, átta ára og eldri, komist auðveldlega í gegnum brautina með aðstoð foreldra eða forráðamanna og síðan hafa allir þátttakendur kost á að skola af sér í Varmárlaug að hlaupi loknu. Eva Ruza og Siggi Gunnars halda fjörinu gangandi á meðan viðburðinum stendur. Það verður mikið fjör fyrir alla fjölskylduna í Mosfellsbæ á laugardag,“ segir Valdimar. Rás og endamark Drulluhlaupsins er staðsett við íþróttahúsið við Varmá í Mosfellsbæ. Þrjátíu manna hópar verða ræstir út með 5 mínútna millibili frá klukkan 11 til 14. Hlaupaleiðin liggur um 3,5 km langan hring sem varðaður er tuttugu og einni stórskemmtilegri hindrun. Fjölskyldur hlaupa saman og hjálpast að í gegnum þrautirnar. Skráðu þig hér
Heilsa Íþróttir barna Hlaup Mosfellsbær Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira