Biðjast afsökunar á að hafa sigað lögreglu á hinsegin mótmælendur Bjarki Sigurðsson skrifar 11. ágúst 2022 20:28 Elínborg Harpa var handtekið á leið sinni í Gleðigönguna árið 2019. Vísir Stjórn Hinsegin daga hefur beðist afsökunar á því að hafa nafngreint Elínborgu Hörpu og Önundarburs við lögreglu fyrir Gleðigönguna árið 2019. Á leið sinni í gönguna var Elínborg handtekið. Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni. Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni.
Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira