Gísli fyrirliði Magdeburg og tók við bikar í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 09:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson tekur hér við bikarnum fyrir hönd SC Magdeburg eftir sigur liðsins í Arendal æfingamótinu. Instagram/@scmagdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburgar ætla sér stóra hluti í vetur eftir frábært tímabil í fyrra með tvo íslenska landsliðsmenn í fararbroddi. Magdeburg tók þátt í æfingamóti í Noregi um helgina og fagnaði þar sigri eftir þriggja marka sigur á Álaborgarliðinu í úrslitaleiknum, 32-29. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson var með þrjú mörk Íslensku landsliðsmennirnir skoruðu meðal annars fyrstu sex mörkin hjá Magdeburg í leiknum, Ómar fjögur og Gísli tvö. Álaborg vat 19-16 yfir í hálfleik en stífar æfingar eru greinilega búnar að koma leikmönnum þýska liðsins í toppform því Magdeburg vann seinni hálfleikinn með sex mörkum, 16-10. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup var þarna að spila á móti sínum gömlu félögum í Aalborg Håndbold og stal meðal annars fjórum boltum af danska liðinu sem skilaði sér í hraðaupphlaupum. Magdeburg vann öruggan 40-23 sigur á gestgjöfum ØIF Arendal í undanúrslitaleiknum þar sem Gísli skoraði fimm mörk en Ómar Ingi komst ekki á blað. Leikur SC Magdeburg og Aalborg Håndbold var úrslitaleikur æfingamótsins í Arendal í Noregi og það var bikar í boði. Eftir leikinn var það Gísli sem steig fram og tók við bikarnum sem fyrirliði Magdeburgarliðsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira
Magdeburg tók þátt í æfingamóti í Noregi um helgina og fagnaði þar sigri eftir þriggja marka sigur á Álaborgarliðinu í úrslitaleiknum, 32-29. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson var með þrjú mörk Íslensku landsliðsmennirnir skoruðu meðal annars fyrstu sex mörkin hjá Magdeburg í leiknum, Ómar fjögur og Gísli tvö. Álaborg vat 19-16 yfir í hálfleik en stífar æfingar eru greinilega búnar að koma leikmönnum þýska liðsins í toppform því Magdeburg vann seinni hálfleikinn með sex mörkum, 16-10. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup var þarna að spila á móti sínum gömlu félögum í Aalborg Håndbold og stal meðal annars fjórum boltum af danska liðinu sem skilaði sér í hraðaupphlaupum. Magdeburg vann öruggan 40-23 sigur á gestgjöfum ØIF Arendal í undanúrslitaleiknum þar sem Gísli skoraði fimm mörk en Ómar Ingi komst ekki á blað. Leikur SC Magdeburg og Aalborg Håndbold var úrslitaleikur æfingamótsins í Arendal í Noregi og það var bikar í boði. Eftir leikinn var það Gísli sem steig fram og tók við bikarnum sem fyrirliði Magdeburgarliðsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira