Hugsmiðjan ræður til sín átta nýja starfsmenn Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 16:02 Nýju starfsmenn Hugsmiðjunnar. Á myndina vantar Arnór Ragnarsson sem starfar frá Húsavík. Hugsmiðjan Hönnunar- og hugbúnaðarhúsið Hugsmiðjan hefur ráðið til sín átta nýja starfsmenn. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera fagfólk í sínu fagi. Hugsmiðjan sérhæfir sig í hönnun og þróun á stafrænum lausnum fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Undanfarin misseri hefur Hugsmiðjan verið að bæta við starfshópinn sinn. „Við erum einstaklega ánægð með þennan flotta hóp af fagfólki og þakklát fyrir liðsaukan á þessum annasömu tímum í okkar rekstri,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar. Nýju starfsmennirnir eru: Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone. Vistaskipti Tækni Stafræn þróun Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Hugsmiðjan sérhæfir sig í hönnun og þróun á stafrænum lausnum fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Undanfarin misseri hefur Hugsmiðjan verið að bæta við starfshópinn sinn. „Við erum einstaklega ánægð með þennan flotta hóp af fagfólki og þakklát fyrir liðsaukan á þessum annasömu tímum í okkar rekstri,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar. Nýju starfsmennirnir eru: Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone.
Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone.
Vistaskipti Tækni Stafræn þróun Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira