Fundu líkamsleifar í tösku sem þau keyptu á uppboði Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 11:59 Líkamsleifunum hafði verið komið fyrir ofan í ferðatösku. Getty Fjölskylda sem keypti allt innihald yfirgefins geymslurýmis í Nýja-Sjálandi fann líkamsleifar í tösku sem geymd var þar inni. Lögreglan reynir nú að bera kennsl á líkið. Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC. Nýja-Sjáland Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC.
Nýja-Sjáland Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira