„Út frá gildunum okkar var þetta ekki góður leikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2022 20:23 Björn Sigurbjörnsson var ánægður með stigin þrjú Vísir/Diego Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA Í Bestu deild-kvenna. Þetta var fyrsti deildarsigur Selfoss síðan 1. júní síðastliðinn og var Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, ánægður með sigurinn eftir leik. „Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
„Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira