Erfitt tekjuár fyrir listamenn í Covid Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2022 13:33 Helgi Björnsson, söngvari, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söng- og leikkona, og Ragnar Jónasson, lögfræðingur og rithöfundur. Vísir Árið 2021 var mikið Covid ár og lítið um stórar samkomur, svo sem tónleika eða útihátíðir. Hafði þetta veruleg áhrif á tekjur margra listamanna. Tekjuhæsti listamaðurinn sem launþegi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar var Steinþór Birgisson, kvikmyndaklippari, en hann var með 2.051.000 krónur á mánuði. Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira