Selur braust inn á heimili og áreitti heimilisköttinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 13:00 Flestir eru sammála um að selurinn Óskar hafi verið hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu. Heimiliskötturinn gæti hins vegar verið ósammála því. Háskólinn í Waikato Selur braust inn á heimili íbúa úthverfisins Mount Maunganui í Nýja-Sjálandi á miðvikudaginn og dvaldi þar í tvær klukkustundir. Áður en hann kom sér fyrir inni í húsinu hafði hann hrellt heimilisköttinn. Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann. Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann.
Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira