Loftslagsmál, leikskólar, fíkniefni og formannsframboð Kristrúnar Frostadóttur í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2022 09:52 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Á Sprengisandi í dag verður rætt um „neyðarástand“ í loftslagsmálum, stefnu yfirvalda í fíkniefnamálum, loforð í leikskólamálum og framboð Kristrúnar Frostadóttur til formanns Samfylkingarinnar. Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni. Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Konan liggur enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Sjá meira
Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni.
Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Konan liggur enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Sjá meira