Rauðpanda kom eins og kraftaverk í heiminn mánuði eftir dauða föðurins Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. ágúst 2022 09:00 Litli rauði, sem er samt grár, sefur vært. Paradise Wildlife Park Fæðingu rauðpöndu í dýragarði í Bretlandi í síðasta mánuði hefur verið lýst sem kraftaverki. Bæði vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og af því að faðir dýrsins lést fyrir mánuði síðan eftir margra ára æxlunarátak dýragarðsins. Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar. Dýr Bretland Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar.
Dýr Bretland Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira