Sarah Hyland og Wells Adams gátu loksins gift sig Elísabet Hanna skrifar 22. ágúst 2022 14:31 Parið skellti sér í brúðkaupsmyndatöku árið 2020, árið sem þau ætluðu að gifta sig. Skjáskot/Instagram Leikkonan Sarah Hyland og Wells Adams, uppáhalds barþjónn Bachelor Nation eru loksins gift eftir að hafa þurft að fresta brúðkaupinu sínu í tvö ár. Modern Family fjölskyldan hennar Söruh var á svæðinu ásamt fjölskyldu og vinum parsins. Sá hann í Bachelorette Parið byrjaði að slá sér upp saman árið 2017 og trúlofuðu sig árið 2019 á einkaeyju í Fiji. Sambandið hófst eftir að Sarah tjáði sig um ágæti Wells á samfélagsmiðlum árið 2016 þegar hún sá hann sem keppanda í Bachelorette. Þar kepptist hann um ást Joelle Fletcher, betur þekkt sem JoJo, en hún endaði á því að gefa Jordan Rodgers síðustu rósina sína og giftu þau sig einnig í sumar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Samskiptin byrjuðu á Twitter Það var svo ári síðar sem Wells var valinn sem barþjónn Bachelor in Paradise og Sarah tjáði sig á Twitter um ánægju sína með ráðninguna. Hann svaraði henni með skemmtilegum skilaboðum og þau byrjuðu að tala saman. Það var svo á hrekkjavöku sem þau fóru í parabúning og klæddu sig upp sem persónurnar Dustin og Eleven úr Stranger Things og opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Skemmtilegir búningar Frá því að parið opinberaði sambandið sitt á samfélagsmiðlum í skemmtilegum búningum hafa þau haldið í hefðina og birt myndir af sér í parabúning á hrekkjavöku ár hvert líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Þurftu að fresta brúðkaupinu Parið ætlaði upphaflega að gifta sig árið 2020 en líkt og svo margir aðrir þurftu þau að fresta því vegna heimsfaraldursins. Þau hafa tjáð sig reglulega um það á samfélagsmiðlum hversu erfitt það væri að fresta brúðkaupinu og hversu mikil spenna væri til staðar að geta loksins gift sig. Þau fóru meðal annars í brúðkaupsmyndatöku á deginum sem þau ætluðu að gifta sig og hafa haldið í húmorinn í gegnum frestanirnar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01 Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31 Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Sá hann í Bachelorette Parið byrjaði að slá sér upp saman árið 2017 og trúlofuðu sig árið 2019 á einkaeyju í Fiji. Sambandið hófst eftir að Sarah tjáði sig um ágæti Wells á samfélagsmiðlum árið 2016 þegar hún sá hann sem keppanda í Bachelorette. Þar kepptist hann um ást Joelle Fletcher, betur þekkt sem JoJo, en hún endaði á því að gefa Jordan Rodgers síðustu rósina sína og giftu þau sig einnig í sumar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Samskiptin byrjuðu á Twitter Það var svo ári síðar sem Wells var valinn sem barþjónn Bachelor in Paradise og Sarah tjáði sig á Twitter um ánægju sína með ráðninguna. Hann svaraði henni með skemmtilegum skilaboðum og þau byrjuðu að tala saman. Það var svo á hrekkjavöku sem þau fóru í parabúning og klæddu sig upp sem persónurnar Dustin og Eleven úr Stranger Things og opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Skemmtilegir búningar Frá því að parið opinberaði sambandið sitt á samfélagsmiðlum í skemmtilegum búningum hafa þau haldið í hefðina og birt myndir af sér í parabúning á hrekkjavöku ár hvert líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Þurftu að fresta brúðkaupinu Parið ætlaði upphaflega að gifta sig árið 2020 en líkt og svo margir aðrir þurftu þau að fresta því vegna heimsfaraldursins. Þau hafa tjáð sig reglulega um það á samfélagsmiðlum hversu erfitt það væri að fresta brúðkaupinu og hversu mikil spenna væri til staðar að geta loksins gift sig. Þau fóru meðal annars í brúðkaupsmyndatöku á deginum sem þau ætluðu að gifta sig og hafa haldið í húmorinn í gegnum frestanirnar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams)
Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01 Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31 Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01
Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06
Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31
Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20