Hrósar unglingum sérstaklega í ferðum sínum um Breiðafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2022 12:06 Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman enda mikill sögumaður og nýtur þess í botn að fræða fólk um ævintýri eyjanna, skoða fuglalífið og njóta náttúrunnar, sem svæðið hefur upp á að bjóða. „Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Sjá meira
„Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent