Lögreglumenn létu höggin dynja á manni sem þeir héldu niðri Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2022 14:29 Í myndbandinu má sjá lögreglumennina lúberja manninn sem þeir halda niðri. Tveir lögreglumenn hafa verið sendir í leyfi eftir að myndband af þeim að kýla og sparka í mann sem þeir héldu niðri fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess. Bandaríkin Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess.
Bandaríkin Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira