Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 14:17 Ólafur Þ. Stephensen hvetur stjórnvöld til að lækka toll á innflutning franskra kartafla. Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. Ólafur Þ. Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, sendi bréf til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra með erindi sínu um afnám tollsins. Þar segir hann að tollurinn á innflutning franskra kartafla hafi um árabil „eingöngu verndað framleiðslu þessa eina fyrirtækis, sem þar að auki framleiddi franskar að hluta til úr innfluttu hráefni.“ Ekki hægt að réttlæta himinháan reikning til neytenda Jafnframt segir hann að undanfarin ár hafi um 95 prósent franskra kartafla, sem sé neytt hérlendis, verið innflutt vara og að á þær leggist hæsti mögulegi tollur samkvæmt tollskrá, eða 76 prósent. Ekki sé hægt að réttlæta að neytendum sé sendur himinhár reikningur til að vernda innlenda framleiðslu þegar hún er ekki lengur til. Í ljósi þeirrar miklu verðbólgi sem nú er segir Ólafur að stjórnvöld eigi að „gera allt sem í þeirra valdi stendur til að lækka verð á neyzluvörum. Afnám tolls á franskar kartöflur er augljós leið til þess.“ Skattar og tollar Matur Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. 24. ágúst 2022 13:09 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Ólafur Þ. Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, sendi bréf til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra með erindi sínu um afnám tollsins. Þar segir hann að tollurinn á innflutning franskra kartafla hafi um árabil „eingöngu verndað framleiðslu þessa eina fyrirtækis, sem þar að auki framleiddi franskar að hluta til úr innfluttu hráefni.“ Ekki hægt að réttlæta himinháan reikning til neytenda Jafnframt segir hann að undanfarin ár hafi um 95 prósent franskra kartafla, sem sé neytt hérlendis, verið innflutt vara og að á þær leggist hæsti mögulegi tollur samkvæmt tollskrá, eða 76 prósent. Ekki sé hægt að réttlæta að neytendum sé sendur himinhár reikningur til að vernda innlenda framleiðslu þegar hún er ekki lengur til. Í ljósi þeirrar miklu verðbólgi sem nú er segir Ólafur að stjórnvöld eigi að „gera allt sem í þeirra valdi stendur til að lækka verð á neyzluvörum. Afnám tolls á franskar kartöflur er augljós leið til þess.“
Skattar og tollar Matur Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. 24. ágúst 2022 13:09 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. 24. ágúst 2022 13:09