Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 14:17 Ólafur Þ. Stephensen hvetur stjórnvöld til að lækka toll á innflutning franskra kartafla. Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. Ólafur Þ. Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, sendi bréf til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra með erindi sínu um afnám tollsins. Þar segir hann að tollurinn á innflutning franskra kartafla hafi um árabil „eingöngu verndað framleiðslu þessa eina fyrirtækis, sem þar að auki framleiddi franskar að hluta til úr innfluttu hráefni.“ Ekki hægt að réttlæta himinháan reikning til neytenda Jafnframt segir hann að undanfarin ár hafi um 95 prósent franskra kartafla, sem sé neytt hérlendis, verið innflutt vara og að á þær leggist hæsti mögulegi tollur samkvæmt tollskrá, eða 76 prósent. Ekki sé hægt að réttlæta að neytendum sé sendur himinhár reikningur til að vernda innlenda framleiðslu þegar hún er ekki lengur til. Í ljósi þeirrar miklu verðbólgi sem nú er segir Ólafur að stjórnvöld eigi að „gera allt sem í þeirra valdi stendur til að lækka verð á neyzluvörum. Afnám tolls á franskar kartöflur er augljós leið til þess.“ Skattar og tollar Matur Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. 24. ágúst 2022 13:09 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Ólafur Þ. Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, sendi bréf til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra með erindi sínu um afnám tollsins. Þar segir hann að tollurinn á innflutning franskra kartafla hafi um árabil „eingöngu verndað framleiðslu þessa eina fyrirtækis, sem þar að auki framleiddi franskar að hluta til úr innfluttu hráefni.“ Ekki hægt að réttlæta himinháan reikning til neytenda Jafnframt segir hann að undanfarin ár hafi um 95 prósent franskra kartafla, sem sé neytt hérlendis, verið innflutt vara og að á þær leggist hæsti mögulegi tollur samkvæmt tollskrá, eða 76 prósent. Ekki sé hægt að réttlæta að neytendum sé sendur himinhár reikningur til að vernda innlenda framleiðslu þegar hún er ekki lengur til. Í ljósi þeirrar miklu verðbólgi sem nú er segir Ólafur að stjórnvöld eigi að „gera allt sem í þeirra valdi stendur til að lækka verð á neyzluvörum. Afnám tolls á franskar kartöflur er augljós leið til þess.“
Skattar og tollar Matur Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. 24. ágúst 2022 13:09 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. 24. ágúst 2022 13:09