Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Elísabet Hanna skrifar 25. ágúst 2022 14:30 Enn bætist í sívaxandi fjölskyldu Nicks. Getty/Jason Mendez Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. Tvö börn á leiðinni Auk barnsins sem er væntanlegt með Brittany á hann von á sínu þriðja barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa en fyrir eiga þau saman tvíburana Zion og Zillion. Nick er einnig faðir tvíburanna Monroe og Moroccan sem hann á með fyrrum eiginkonu sinni söngkonunni Mariah Carey. Þá á hann soninn Legendary Love með áhrifavaldinum Bre Tiesis og soninn Zen með áhrifavaldinum Alyssu Scott. Zen lést aðeins fimm mánaða gamall vegna heilakrabbameins í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Tengir einkvæni við sjálfselsku og eignarhald Nick sagði í hlaðvarpinu The Language of Love að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði hann einnig í hlaðvarpinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Nick í föðurhlutverkinu: View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mariah Carey eignast tvíbura Söngkonan Mariah Carey eignaðist tvíbura um helgina, en þeir fæddust á þriggja ára brúðkaupsafmæli hennar og Nicks Cannon. Þau nýttu tækifærið og endurnýjuðu brúðkaupsheiti sín og hver annar en prestur fræga fólksins, Al Sharpton, sá um það. Hallelúja! 4. maí 2011 19:00 Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6. janúar 2012 12:00 Heldur hjónabandinu lifandi með fullt af kynlífi Nick Cannon talar um lífið með Mariuh Carey. 11. janúar 2014 21:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Tvö börn á leiðinni Auk barnsins sem er væntanlegt með Brittany á hann von á sínu þriðja barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa en fyrir eiga þau saman tvíburana Zion og Zillion. Nick er einnig faðir tvíburanna Monroe og Moroccan sem hann á með fyrrum eiginkonu sinni söngkonunni Mariah Carey. Þá á hann soninn Legendary Love með áhrifavaldinum Bre Tiesis og soninn Zen með áhrifavaldinum Alyssu Scott. Zen lést aðeins fimm mánaða gamall vegna heilakrabbameins í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Tengir einkvæni við sjálfselsku og eignarhald Nick sagði í hlaðvarpinu The Language of Love að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði hann einnig í hlaðvarpinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Nick í föðurhlutverkinu: View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon)
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mariah Carey eignast tvíbura Söngkonan Mariah Carey eignaðist tvíbura um helgina, en þeir fæddust á þriggja ára brúðkaupsafmæli hennar og Nicks Cannon. Þau nýttu tækifærið og endurnýjuðu brúðkaupsheiti sín og hver annar en prestur fræga fólksins, Al Sharpton, sá um það. Hallelúja! 4. maí 2011 19:00 Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6. janúar 2012 12:00 Heldur hjónabandinu lifandi með fullt af kynlífi Nick Cannon talar um lífið með Mariuh Carey. 11. janúar 2014 21:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15
Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01
Mariah Carey eignast tvíbura Söngkonan Mariah Carey eignaðist tvíbura um helgina, en þeir fæddust á þriggja ára brúðkaupsafmæli hennar og Nicks Cannon. Þau nýttu tækifærið og endurnýjuðu brúðkaupsheiti sín og hver annar en prestur fræga fólksins, Al Sharpton, sá um það. Hallelúja! 4. maí 2011 19:00
Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6. janúar 2012 12:00
Heldur hjónabandinu lifandi með fullt af kynlífi Nick Cannon talar um lífið með Mariuh Carey. 11. janúar 2014 21:00