Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2022 17:31 Hljómsveitin Systur á sviðiu í Hljómskálagarði. Vísir/Hulda Margrét Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. Í gær undirrituðu þær samning um dreifingu þriggja smáskífna við Öldu Music og er fyrsta smáskífan Dusty Road væntanleg undir lok næsta mánaðar. Hljómsveitin hefur verið að halda tónleika víða um Ísland síðustu vikur. Á Bylgjusviðinu báðu þau áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu, áður en þau tóku lagið sitt Með hækkandi sól. Áhorfendur sendu þeim hjartamerki eftir að laginu lauk. Systur hafa nýtt vel tækifærið í kringum Eurovision til þess að vekja athygli fólks á málefnum Úkraínu, Trans barna og tala ítrekað um kærleikann þegar þær hafa vettvang til. Flutning þeirra má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tónleikaveisla Bylgjunnar - Systur Tónlist Bylgjan Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37 Rafmögnuð stemning í Kolaportinu á Menningarnótt Menningarnæturtónleikar X977 voru haldnir í Kolaportinu á laugardaginn og það var gríðarleg stemming í salnum. Vel var mætt á tónleikana enda einvala lið tónlistafólks sem kom þar fram eins og áður. 24. ágúst 2022 13:30 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Í gær undirrituðu þær samning um dreifingu þriggja smáskífna við Öldu Music og er fyrsta smáskífan Dusty Road væntanleg undir lok næsta mánaðar. Hljómsveitin hefur verið að halda tónleika víða um Ísland síðustu vikur. Á Bylgjusviðinu báðu þau áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu, áður en þau tóku lagið sitt Með hækkandi sól. Áhorfendur sendu þeim hjartamerki eftir að laginu lauk. Systur hafa nýtt vel tækifærið í kringum Eurovision til þess að vekja athygli fólks á málefnum Úkraínu, Trans barna og tala ítrekað um kærleikann þegar þær hafa vettvang til. Flutning þeirra má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tónleikaveisla Bylgjunnar - Systur
Tónlist Bylgjan Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37 Rafmögnuð stemning í Kolaportinu á Menningarnótt Menningarnæturtónleikar X977 voru haldnir í Kolaportinu á laugardaginn og það var gríðarleg stemming í salnum. Vel var mætt á tónleikana enda einvala lið tónlistafólks sem kom þar fram eins og áður. 24. ágúst 2022 13:30 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37
Rafmögnuð stemning í Kolaportinu á Menningarnótt Menningarnæturtónleikar X977 voru haldnir í Kolaportinu á laugardaginn og það var gríðarleg stemming í salnum. Vel var mætt á tónleikana enda einvala lið tónlistafólks sem kom þar fram eins og áður. 24. ágúst 2022 13:30
Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00
„Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30