Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 13:31 Ljóshærði Herra Hnetusmjör klæddist dúnúlpu á sviðinu í kuldanum á Menningarnótt. Vísir/Hulda Margrét Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. Aldrei hafa fleiri mætt á Bylgjutónleika í Hljómskálagarðinum. Herra Hnetusmjör flutti lög eins og Klakar, Upp til hópa, Sorry mamma og Stjörnurnar. Herra Hnetusmjör fékk troðfullan Hljómskálagarð til að dansa.Vísir/Hulda Margrét Hér fyrir neðan má sjá myndband af setti Herra Hnetusmjörs á tónleikunum. Það brutust út mikil fagnaðarlæti þegar Herra Hnetusmjör gaf ungum áhorfanda peninga á miðjum tónleikum. Vinur drengsins hafði kastað derhúfunni hans upp á sviðið. Rapparinn skilaði henni aftur á réttan stað, eftir að hafa sótt seðla í rassvasann á buxunum sínum. Gleði aðdáandans unga leyndi sér ekki. Atvikið má sjá á mínútu 11:30 í myndbandinu. Klippa: Tónleikaveisla Bylgjunnar - Herra Hnetusmjör Bylgjan Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37 Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Aldrei hafa fleiri mætt á Bylgjutónleika í Hljómskálagarðinum. Herra Hnetusmjör flutti lög eins og Klakar, Upp til hópa, Sorry mamma og Stjörnurnar. Herra Hnetusmjör fékk troðfullan Hljómskálagarð til að dansa.Vísir/Hulda Margrét Hér fyrir neðan má sjá myndband af setti Herra Hnetusmjörs á tónleikunum. Það brutust út mikil fagnaðarlæti þegar Herra Hnetusmjör gaf ungum áhorfanda peninga á miðjum tónleikum. Vinur drengsins hafði kastað derhúfunni hans upp á sviðið. Rapparinn skilaði henni aftur á réttan stað, eftir að hafa sótt seðla í rassvasann á buxunum sínum. Gleði aðdáandans unga leyndi sér ekki. Atvikið má sjá á mínútu 11:30 í myndbandinu. Klippa: Tónleikaveisla Bylgjunnar - Herra Hnetusmjör
Bylgjan Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37 Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01
Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37
Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31
Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00