Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:32 Tónlistarhátíðin Stíflan fer fram efst í Elliðaárdal annað kvöld. Stíflan Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira