Ísland lendir ekki í sömu lyfjakrísu og Noregur Sindri Sverrisson skrifar 26. ágúst 2022 14:00 Norsk landslið eiga á hættu að verða bönnuð frá stórmótum en íslensk landslið glíma ekki við sömu hættu. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Íslenskt íþróttafólk á ekki á hættu að verða bannað frá alþjóðlegum stórmótum vegna þess að staðið sé að lyfjaeftirliti með ófullnægjandi hætti. Sú hætta blasir við norsku íþróttafólki. Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen. Lyf ÍSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira
Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen.
Lyf ÍSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira