Sjáðu Bríeti og Sinfó spila fyrir gesti Norwegian Prima Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2022 09:49 Bríet kom fram í Hörpu um helgina. Norwegian Cruise Line. Söngkonan Bríet söng á tvennum tónleikum í Hörpu á föstudag fyrir Katy Perry og gesti skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. Tilefnið var formleg skírn skipsins, en Katy Perry guðmóðir Norwegian Prima fékk þann heiður að gefa skipinu nafn í Hörpu. Bríet hékk úr loftinu og söng eins engill í hvítum síðum kjól. Tók hún lög á borð við Sólblóm, Hann er ekki þú, Carousel og Cold Feet en Sinfó spilaði undir við flest lögin. Að sögn Steinunnar Camillu, umboðsmanns Bríetar, fékk hún virkilega góðar viðtökur frá salnum. Gestir í Hörpu fengu einnig að sjá einstakt ljósaverk eftir Ólaf Elíasson. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband af flutningi söngkonunnar í Hörpu. Klippa: Bríet skemmti gestum Norwegian Prima í Hörpu Tónlist Harpa Skemmtiferðaskip á Íslandi Tengdar fréttir Hannaði silfurmen með safírum og demöntum fyrir Katy Perry Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Aurum, hannaði stórt silfurhálsmen með safírum og demöntum fyrir Katy Perry sem tónlistarkonan bar á sérstakri skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima við Skarfabakka í gær. 28. ágúst 2022 16:48 Innlit í skemmtiferðaskipið við Klettagarða í Reykjavík Stórt skemmtiferðaskip hefur vakið athygli við höfnina hjá Klettagörðum í Reykjavík síðustu daga. Skipið sem um ræðir er skemmtiferðaskipið Norwegian Prima sem mun fá formlega nafngift við Skarfabakka um helgina. 26. ágúst 2022 13:55 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tilefnið var formleg skírn skipsins, en Katy Perry guðmóðir Norwegian Prima fékk þann heiður að gefa skipinu nafn í Hörpu. Bríet hékk úr loftinu og söng eins engill í hvítum síðum kjól. Tók hún lög á borð við Sólblóm, Hann er ekki þú, Carousel og Cold Feet en Sinfó spilaði undir við flest lögin. Að sögn Steinunnar Camillu, umboðsmanns Bríetar, fékk hún virkilega góðar viðtökur frá salnum. Gestir í Hörpu fengu einnig að sjá einstakt ljósaverk eftir Ólaf Elíasson. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband af flutningi söngkonunnar í Hörpu. Klippa: Bríet skemmti gestum Norwegian Prima í Hörpu
Tónlist Harpa Skemmtiferðaskip á Íslandi Tengdar fréttir Hannaði silfurmen með safírum og demöntum fyrir Katy Perry Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Aurum, hannaði stórt silfurhálsmen með safírum og demöntum fyrir Katy Perry sem tónlistarkonan bar á sérstakri skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima við Skarfabakka í gær. 28. ágúst 2022 16:48 Innlit í skemmtiferðaskipið við Klettagarða í Reykjavík Stórt skemmtiferðaskip hefur vakið athygli við höfnina hjá Klettagörðum í Reykjavík síðustu daga. Skipið sem um ræðir er skemmtiferðaskipið Norwegian Prima sem mun fá formlega nafngift við Skarfabakka um helgina. 26. ágúst 2022 13:55 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hannaði silfurmen með safírum og demöntum fyrir Katy Perry Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Aurum, hannaði stórt silfurhálsmen með safírum og demöntum fyrir Katy Perry sem tónlistarkonan bar á sérstakri skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima við Skarfabakka í gær. 28. ágúst 2022 16:48
Innlit í skemmtiferðaskipið við Klettagarða í Reykjavík Stórt skemmtiferðaskip hefur vakið athygli við höfnina hjá Klettagörðum í Reykjavík síðustu daga. Skipið sem um ræðir er skemmtiferðaskipið Norwegian Prima sem mun fá formlega nafngift við Skarfabakka um helgina. 26. ágúst 2022 13:55