Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 19:00 Pogba mun þurfa að horfa á liðsfélaga sína æfa næstu vikurnar þar sem hann þarf að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné. Daniele Badolato/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar eftir að samningur hans við Manchester United rann út. Hinn 29 ára gamli miðvallarleikmaður meiddist hins vegar á hné áður en Serie A, ítalska úrvalsdeildin fór af stað, og hefur ekki enn leikið með liðinu á þessari leiktíð. Juventus midfielder Paul Pogba is to undergo surgery on the meniscus in his right knee.Pogba, 29, tore his meniscus in late July during #Juve's pre-season.More from @JamesHorncastle https://t.co/uNphHsQSk7— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 5, 2022 Nú hefur The Athletic greint frá að eitthvað er í að Pogba snúi aftur á völlinn en hann þarf að fara undir hnífinn. Pogba og læknateymi Juventus vildi reyna komast hjá því að senda Frakkann í aðgerð en nú er ljóst að það er eina leiðin til að hann nái sér að fullu. Juventus hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi leiktíðar. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki og gert þrjú jafntefli í fyrstu fimm leikjum sínum. Þá hefur miðja liðsins verið til mikilla vandræða eins og var tekið fram í hlaðvarpsþættinum Punktur og basta nýverið en þar er fjallað um allt er viðkemur Serie A. Þrátt fyrir þetta ákvað Juventus að lána Arthur Melo til Liverpool og Denis Zakaria til Chelsea. Mögulega taldi Max Allegri, þjálfari liðsins, að Pogba yrði leikfær fyrr heldur en seinna. Annað hefur nú komið á daginn. Juventus er sem stendur í París þar sem liðið mætir heimamönnum í París Saint-Germain er Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik á morgun. Verður leikurinn sýndur beint Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar eftir að samningur hans við Manchester United rann út. Hinn 29 ára gamli miðvallarleikmaður meiddist hins vegar á hné áður en Serie A, ítalska úrvalsdeildin fór af stað, og hefur ekki enn leikið með liðinu á þessari leiktíð. Juventus midfielder Paul Pogba is to undergo surgery on the meniscus in his right knee.Pogba, 29, tore his meniscus in late July during #Juve's pre-season.More from @JamesHorncastle https://t.co/uNphHsQSk7— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 5, 2022 Nú hefur The Athletic greint frá að eitthvað er í að Pogba snúi aftur á völlinn en hann þarf að fara undir hnífinn. Pogba og læknateymi Juventus vildi reyna komast hjá því að senda Frakkann í aðgerð en nú er ljóst að það er eina leiðin til að hann nái sér að fullu. Juventus hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi leiktíðar. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki og gert þrjú jafntefli í fyrstu fimm leikjum sínum. Þá hefur miðja liðsins verið til mikilla vandræða eins og var tekið fram í hlaðvarpsþættinum Punktur og basta nýverið en þar er fjallað um allt er viðkemur Serie A. Þrátt fyrir þetta ákvað Juventus að lána Arthur Melo til Liverpool og Denis Zakaria til Chelsea. Mögulega taldi Max Allegri, þjálfari liðsins, að Pogba yrði leikfær fyrr heldur en seinna. Annað hefur nú komið á daginn. Juventus er sem stendur í París þar sem liðið mætir heimamönnum í París Saint-Germain er Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik á morgun. Verður leikurinn sýndur beint Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira