Ljósleiðarinn kaupir stofnnet Sýnar á þrjá milljarða króna Árni Sæberg skrifar 5. september 2022 19:37 Erling Freyr Guðmundsson er framkvæmdastjóri Ljóleiðarans ehf. Aðsend Sýn og Ljósleiðarinn undirrituðu í dag samkomulag einkaviðræður og helstu skilmála samninga sem lúta annars vegar að sölu á stofnneti Sýnar til Ljósleiðarans og hins vegar að þjónustusamningi milli aðila til tíu ára. Kaupverðið er þrír milljarðar króna. Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og að Samkeppniseftirlitið samþykki endanlega kaup- og þjónustusamninga. Miðað er við að endanlegir samningar liggi fyrir eigi síðar en 15. desember næstkomandi, að því er segir í fréttatilkynningu um samkomulagið. Mikilvægt púsl í framtíðarsýn Ljósleiðarans Í fréttatilkynningu er haft eftir Erlingi Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans, að Sýn hafi alla tíð verið einn mikilvægasti viðskiptavinur fyrirtækisins. „Með þessu samkomulagi bætist mikilvægt púsl í þá framtíðarsýn sem við Ljósleiðarafólk höfum verið að vinna að um nokkurra ára skeið – að byggja upp nýjan landshring og að treysta tekjurnar af þeirri fjárfestingu,“ er haft eftir honum. Í tengslum við þau áform hafi fyrirtækið þegar kynnt þjónustusamninga við Nova og Farice og samning við utanríkisráðuneytið um afnot af hluta hins svokallaða NATO-strengs umhverfis landið. „Við Ljósleiðarafólk höfum um hríð rætt þörfina á nýjum landshring fjarskipta til að efla fjarskiptaöryggi í landinu, tryggja aðgang sem flestra heimila að ljósleiðaratengingum, vera tilbúin fyrir aukinn gagnaflutning um 5G og farsímakerfi framtíðar, tryggja öruggt farsímasamband meðfram þjóðvegum og síðast en ekki síst að heilbrigð samkeppni ríki á fjarskiptamarkaði,“ er haft eftir Erlingi Frey. Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Sýn Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og að Samkeppniseftirlitið samþykki endanlega kaup- og þjónustusamninga. Miðað er við að endanlegir samningar liggi fyrir eigi síðar en 15. desember næstkomandi, að því er segir í fréttatilkynningu um samkomulagið. Mikilvægt púsl í framtíðarsýn Ljósleiðarans Í fréttatilkynningu er haft eftir Erlingi Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans, að Sýn hafi alla tíð verið einn mikilvægasti viðskiptavinur fyrirtækisins. „Með þessu samkomulagi bætist mikilvægt púsl í þá framtíðarsýn sem við Ljósleiðarafólk höfum verið að vinna að um nokkurra ára skeið – að byggja upp nýjan landshring og að treysta tekjurnar af þeirri fjárfestingu,“ er haft eftir honum. Í tengslum við þau áform hafi fyrirtækið þegar kynnt þjónustusamninga við Nova og Farice og samning við utanríkisráðuneytið um afnot af hluta hins svokallaða NATO-strengs umhverfis landið. „Við Ljósleiðarafólk höfum um hríð rætt þörfina á nýjum landshring fjarskipta til að efla fjarskiptaöryggi í landinu, tryggja aðgang sem flestra heimila að ljósleiðaratengingum, vera tilbúin fyrir aukinn gagnaflutning um 5G og farsímakerfi framtíðar, tryggja öruggt farsímasamband meðfram þjóðvegum og síðast en ekki síst að heilbrigð samkeppni ríki á fjarskiptamarkaði,“ er haft eftir Erlingi Frey. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Sýn Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira