Madrídingar völtuðu yfir Celtic í síðari hálfleik | Shaktar Donetsk vann stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2022 22:38 Luka Modric skoraði annað mark Real Madrid í kvöld. MacNicol/Getty Images Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Spánarmeistarar Real Madrid unnu öruggan 0-3 útisigur gegn skoska liðinu Celtic og Shaktar Donetsk gerði góða ferð til Þýskalands og vann 1-4 útisigur gegn RB Leipzig. Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40
Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42
Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46
Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki