Beverley um að spila með LeBron og Davis: „Þeir eru að spila með mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2022 15:01 Patrick Beverley fagnar er hann lék með Minnesota Timberwolves á meðan LeBron James sést frekar bugaður í bakgrunn. David Berding/Getty Images Það verður seint sagt að nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers í NB deildinni í körfubolta , sé ekki með munninn fyrir neðan nefið. Patrick Beverley benti Anthony Davis og LeBron James góðfúslega á að hann hefði farið í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð en ekki þeir. Það kom verulega á óvart þegar tilkynnt var að Lakers hefði sótt Pat Beverley. Ofan á að hann og Russell Westbrook, leikstjórnandi Lakers, höfðu eldað grátt silfur saman í fleiri ár þá lék Beverley með Los Angeles Clippers á sínum tíma. Er hann var leikmaður Clippers var hann duglegur að láta nágranna sína í Lakers heyra það og láta þá vita ef Clippers endaði ofar í Vesturdeildinni. Honum var síðan skipt til Minnesota Timberwolves og svo í sumar til Utah Jazz en þaðan fékk Lakers hann. Beverley fór hins vegar í umspilið með Minnesota á síðustu leiktíð og lét liðsfélaga sína heldur betur vita af því í viðtali nýverið. Hann var spurður út í hvernig það væri að fara spila með leikmönnum á borð við LeBron James og Anthony Davis. Þá stóð ekki á svörum hjá okkar manni: „Þeir eru að fara spila með mér. Ég komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð, þeim tókst það ekki.“ Patrick Beverley set the record straight early about playing with LeBron James and Anthony Davis pic.twitter.com/gDTpl4IgzK— The Athletic NBA (@TheAthleticNBA) September 7, 2022 Hinn 34 ára Beverley gæti verið púslið sem vantar í varnarleik Lakers ætli liðið sér að gera eitthvað í vetur. Til þessa þurfa þá LeBron og Davis að haldast heilir en það hefur ekki verið raunin undanfarin misseri. Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Það kom verulega á óvart þegar tilkynnt var að Lakers hefði sótt Pat Beverley. Ofan á að hann og Russell Westbrook, leikstjórnandi Lakers, höfðu eldað grátt silfur saman í fleiri ár þá lék Beverley með Los Angeles Clippers á sínum tíma. Er hann var leikmaður Clippers var hann duglegur að láta nágranna sína í Lakers heyra það og láta þá vita ef Clippers endaði ofar í Vesturdeildinni. Honum var síðan skipt til Minnesota Timberwolves og svo í sumar til Utah Jazz en þaðan fékk Lakers hann. Beverley fór hins vegar í umspilið með Minnesota á síðustu leiktíð og lét liðsfélaga sína heldur betur vita af því í viðtali nýverið. Hann var spurður út í hvernig það væri að fara spila með leikmönnum á borð við LeBron James og Anthony Davis. Þá stóð ekki á svörum hjá okkar manni: „Þeir eru að fara spila með mér. Ég komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð, þeim tókst það ekki.“ Patrick Beverley set the record straight early about playing with LeBron James and Anthony Davis pic.twitter.com/gDTpl4IgzK— The Athletic NBA (@TheAthleticNBA) September 7, 2022 Hinn 34 ára Beverley gæti verið púslið sem vantar í varnarleik Lakers ætli liðið sér að gera eitthvað í vetur. Til þessa þurfa þá LeBron og Davis að haldast heilir en það hefur ekki verið raunin undanfarin misseri.
Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira