Lífinu snúið á hvolf við krabbameinsgreiningu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. september 2022 13:36 Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, og Eliza Reid forsetafrú sem er verndari herferðarinnar. Aðsend Þau sem greinast með krabbamein sjá lífið í nýju ljósi og þurfa að fóta sig í nýjum veruleika. Þetta segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda en Ljósið hefur ýtt úr vör nýrri Ljósavinaherferð til að styðja við starfið. Herferðin nefnist „Lífið í nýju ljósi“ og vísar til þess að veruleika fólks er snúið á hvolf þegar það greinist með krabbamein. „Við erum svona að höfða til hversdagslegu hlutanna sem margir sakna af því að það má segja að þegar einstaklingar greinast þá sjá þeir lífið í nýju ljósi.“ Markmiðið er að safna mánaðarlegum styrktaraðilum, svokölluðum Ljósavinum, því aðsókn í þjónustu hjá Ljósinu hefur stóraukist á undanliðnum árum. „Bæði hjá þeim sem greinast og svo veitum viðeinnig stuðning fyrir alla aðstandendur þannig að við erum að sinna allri fjölskyldunni líka og núna erum við með um 600 manns í þjónustu í hverjum mánuði og það er 24% aukning bara á milli áranna 2020 og2021. Það er virkilega farið að þrengja að okkur í húsnæðinu okkar og við erum að höfða til þess að fólk gerist ljósavinir bæði svo við getum haldið starfseminni áfram en svo við getum farið að byggja grunn að því að fá nýtt og stærra húsnæði.“ Erna Magnúsdóttir er forstöðukona Ljóssins.Aðsend Erna segir að það sé ótalmargt sem breytist í lífi fólks við krabbameinsgreiningu. „Fólk getur dottið út af vinnumarkaði, það missir hlutverkin sín, það þarf að fara í alls konar meðferðir og aðgerðir, missir orku og þrek og þá er svo nauðsynlegt að eiga svona stað eins og Ljósið endurhæfingarmiðstöð til að geta komið og byggt sig upp andlega, líkamlega og félagslega.“ Þá sé nauðsynlegt að aðstandendur fái líkastuðning og ráðgjöf. „Þau eru oft í lausu lofti og vita ekki hvernig þau geta stutt við þennan nýgreinda einstakling af því lífinu er snúið á hvolf. Þá erum við bæði með viðtöl og námskeið fyrir aðstandendur á öllum aldri til þess að þau geti fótað sig í þessu nýja hlutverki; hvað má hjálpa mikið? Er ég að gera vitlaust? Hvað má ég segja við viðkomandi? Hvað segi ég við börnin þegar foreldri greinist? hvað má segja mikið og hvað ekki? Það er algjörlega nauðsynlegt að öll fjölskyldan fái stuðning.“ Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir „Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. 18. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Herferðin nefnist „Lífið í nýju ljósi“ og vísar til þess að veruleika fólks er snúið á hvolf þegar það greinist með krabbamein. „Við erum svona að höfða til hversdagslegu hlutanna sem margir sakna af því að það má segja að þegar einstaklingar greinast þá sjá þeir lífið í nýju ljósi.“ Markmiðið er að safna mánaðarlegum styrktaraðilum, svokölluðum Ljósavinum, því aðsókn í þjónustu hjá Ljósinu hefur stóraukist á undanliðnum árum. „Bæði hjá þeim sem greinast og svo veitum viðeinnig stuðning fyrir alla aðstandendur þannig að við erum að sinna allri fjölskyldunni líka og núna erum við með um 600 manns í þjónustu í hverjum mánuði og það er 24% aukning bara á milli áranna 2020 og2021. Það er virkilega farið að þrengja að okkur í húsnæðinu okkar og við erum að höfða til þess að fólk gerist ljósavinir bæði svo við getum haldið starfseminni áfram en svo við getum farið að byggja grunn að því að fá nýtt og stærra húsnæði.“ Erna Magnúsdóttir er forstöðukona Ljóssins.Aðsend Erna segir að það sé ótalmargt sem breytist í lífi fólks við krabbameinsgreiningu. „Fólk getur dottið út af vinnumarkaði, það missir hlutverkin sín, það þarf að fara í alls konar meðferðir og aðgerðir, missir orku og þrek og þá er svo nauðsynlegt að eiga svona stað eins og Ljósið endurhæfingarmiðstöð til að geta komið og byggt sig upp andlega, líkamlega og félagslega.“ Þá sé nauðsynlegt að aðstandendur fái líkastuðning og ráðgjöf. „Þau eru oft í lausu lofti og vita ekki hvernig þau geta stutt við þennan nýgreinda einstakling af því lífinu er snúið á hvolf. Þá erum við bæði með viðtöl og námskeið fyrir aðstandendur á öllum aldri til þess að þau geti fótað sig í þessu nýja hlutverki; hvað má hjálpa mikið? Er ég að gera vitlaust? Hvað má ég segja við viðkomandi? Hvað segi ég við börnin þegar foreldri greinist? hvað má segja mikið og hvað ekki? Það er algjörlega nauðsynlegt að öll fjölskyldan fái stuðning.“
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir „Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. 18. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
„Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. 18. ágúst 2022 09:00