Tanja Ýr leggur augnhárin á hilluna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2022 15:30 Tanja Ýr Ástþórsdóttir leggur sitt fyrsta fyrirtæki á hilluna. Instagram/Tanja Ýr Frumkvöðullinn og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur ákveðið að hætta með augnháramerki sitt Tanja Ýr Cosmetics. Ætlar hún að einbeita sér að öðrum verkefnum. Tanja Ýr er annar eiganda Glamista Hair sem selur hárlengingar og tengdar vörur. Hún heldur auk þess námskeið í markaðssetningu og öðru tengdu sjálfstæðum rekstri. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum í dag segist Tanja Ýr ætla að aðstoða aðra við markaðssetningu og að búa til eigið vörumerki. Einnig ætlar hún að fara af stað með nýtt hlaðvarp. Augnháramerkið var byrjunin á viðskiptaferli Tönju en hún hefur einnig á síðustu árum selt skartgripi og fleira. „Ég verð alltaf ævinlega þakklát fyrir hvað þetta vörumerki kenndi mér þvílíkt margt,“ skrifar Tanja Ýr meðal annars í færsluna. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að gefa út vörur sem eru betri, öðruvísi eða skemmtilegri en þær sem eru á markaði og mér tókst það í ansi mörg ár. Hinsvegar er ég komin á allt annan stað í dag.“ Tanja Ýr segist ætla að setja áherslu á að vera að vinna í aðeins færri hlutum og gera þá enn betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Förðun Tengdar fréttir Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tanja Ýr er annar eiganda Glamista Hair sem selur hárlengingar og tengdar vörur. Hún heldur auk þess námskeið í markaðssetningu og öðru tengdu sjálfstæðum rekstri. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum í dag segist Tanja Ýr ætla að aðstoða aðra við markaðssetningu og að búa til eigið vörumerki. Einnig ætlar hún að fara af stað með nýtt hlaðvarp. Augnháramerkið var byrjunin á viðskiptaferli Tönju en hún hefur einnig á síðustu árum selt skartgripi og fleira. „Ég verð alltaf ævinlega þakklát fyrir hvað þetta vörumerki kenndi mér þvílíkt margt,“ skrifar Tanja Ýr meðal annars í færsluna. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að gefa út vörur sem eru betri, öðruvísi eða skemmtilegri en þær sem eru á markaði og mér tókst það í ansi mörg ár. Hinsvegar er ég komin á allt annan stað í dag.“ Tanja Ýr segist ætla að setja áherslu á að vera að vinna í aðeins færri hlutum og gera þá enn betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra)
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Förðun Tengdar fréttir Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46
Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07